Reykvíkingur - 20.01.1929, Side 24

Reykvíkingur - 20.01.1929, Side 24
24 REYKVIKINGUR 29. Jóti er sama oröið og Goti, aðeins lítið afbakað. 30. Baskarnir. Peir eru 400 Jjús. á Norður-Spáni, og 150 Jnis. í Suður-Frakklandi, en um 100 I>ús. eru í Anjeríku, aðallega í Argentínu. 32. Bók Darwins um uppruna tegundanna. 33. Pjóðverjinn dr. Rudolf Diesel, er fann upp dieselmótor- ana, fyrirfór sér 55, ára gamall árið 1913. 34. Grettir Ásmundsson og Er- lingur Pálsson. 35. Hún var 35 ára. -------------- »Hvert eruð J>ér að fara?« spurði skrifstofustjórinn. »Ég er að fara til J>ess að láta klippa mig«, svaraði skrif- arinn. »Eruð J>ér að fara svona í miðjum skrifstofutíinanum?« »Já, auðvitað, haldið pér ekki að hárið vaxi líka í skrifstofu- tímanum ?« Gainall pjónn á landsetri hjá lávarði einum í Englandi var vanur að koma inn i baðher- bergiö, án J>ess að berja að dyr- um, og stundum áður en ung- frúin, dóttir lávarðsins, var far- in úr baðherberginu. »Pér verðið að berja á dyrn- ar áður en J>ér komið inn«, sagði dóttir lávarðsins, »annars komið pér máske að mér ó- klæddri«. »Nei, nei, pað er engin hætta á pví«, sagði gamli pjónninn, ég horfi altaf inn um skráargat- ið áður en ég kem inn«. Anna: »Ertu nú'nokkuð spar- söm, Sigga mín?« Sigga: »Já. ég er voða spar- söm. Ég er til dæmis aldrei í silkikjól pegar ég er í eldhús- inu«. Frúin: Hver var orsökin til pess að pór urðuð umrenningur? Betlarinn: Pað var alt hús- lækninum okkar að kenna. Hann réði mér til pess, að fara í langa göngutúra,. mér til heilsubótar, og svoleiðis vandist ég á að vera’altaf á flækingi. »IIvaða líkur eru fyrir ]>ví að mér batni við skurðinn, læknir«, spurði sjúklingurinn. »Pað eru allar líkur«, svaraði læknirinn. »Pað er tíundi hver skurður af pessu tagi, sem hepn- as, og nú eru níu búnir að tak- ast illa fyrir mér«. Reykvíkingur kostar 1,25 a mánuði. Prentsmiðja Jóas Helgasonar.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.