Vera - 01.06.1998, Blaðsíða 20

Vera - 01.06.1998, Blaðsíða 20
„Vegna þess að kanur íæða bam eru þær fyrir til- stilli þjáningar- innar að mati Bunnars í beinu sambandi við fmm-und Uísins. Sársaukareynsl- an gerir að hans mati að verkum að konur skilja alvöm lífsins. Körlum er tyrir- munað að skUja hana." Gunnar Dal: í dag varð ég kona, Bókaútgáfan Vöxtur, 1337 i Ieinni af útvarpsauglýsingunum fyrir jólin glumdi rödd Gunnars Dal: „Guðrún er hin nýja kona". Síðan var sagt að bókin ídag varð ég kona væri skyldu lesning fyrir ung- KARLAfi, KONUR og KISUR: fangar eðlfstns ar stúlkur. Það skýtur skökku við að forlagið sem gefur bókina út skuli skylda stúlkur til að lesa bókina; því á bókarkápu segir einmitt að „kona nýrra tínia" láti ekki „skipa sér til sæt- is". Þessi mótsögn er þó lýsandi fyrir mótsögnina sem höfundur flækir sig i með samningu hennar. Hann fullyrðir að goðsagnir um kynin frá öllum tím- um hafi verið skrifaðar af körlum til að viðhalda kynjamisskiptingu og veldi karla. Skilaboðin til markhópsins fermingarstelpna em augljús: Þær eiga ekki að sækjast eftir völdum. Þær eiga að forðast rök- hugsun og stóla á innsæið (ann- ars refsar Iíkam- inn þeim]. Þær eiga að bjarga kirkjunni (vænt- anlega neðan frá"J og snúa heiminum til betri vegar." Gunnar Dal fer í gervi gamla frændans sem seg- ir ungum stúlkum hvernig þær eru. “Það er nefnilega völva í hverri konu, sér- staklega meðan hún er ung.”

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.