Vera - 01.06.1998, Page 44

Vera - 01.06.1998, Page 44
Oruggar umbúdir fyrir dýrmæta eign Nú geta allir leigt öruggu barnabílstólana frá VÍS Framtíðaráætlun um öryggi barnsins Við viljum auðvitað vernda börnin okkar eins og við getum best í umferðinni. Barnabílstólarnir frá VÍS eru einhverjir öruggustu bílstólar sem bjóðast í dag. Nú gefst öllum foreldrum og öðrum ástvinum barna kostur á að leigja barna- bílstólana óháð viðskiptum við VÍS. Það er mikilvægt að tryggja barninu alltaf stól sem hentar stærð þess og þroska. Þó getur verið dýrt að kaupa alltaf nýja stóla og þess vegna býður VÍS foreldrum að leigja þessa öruggu stóla og gera þannig framtíðaráætlun um öryggi barnsins í umferðinni. Sími: 560 5060 • www.vis.is Hafðu samband við næstu svæðisskrifstofu VÍS og fáðu nánari upplýsingar.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.