Vera - 01.06.1998, Page 51

Vera - 01.06.1998, Page 51
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Öflugt starf Verzlunarmannafélags Reykjavíkur skapar sóknarfæri í þjóöfélaginu til bættra lifskjara almennings í landinu. Þetta er okkar boóorð, sem við höfum haft að leiðarljósi í ríflega 100 ár. I krafti stærðar VR í dag mæta felags- menn vinnuveitendum sínum á jafnréttis- grundvelli í umræðum um kaup og kjör, en ekki síður við þróun á arðsömum og áhugaveróum störfum í íslensku atvinnulífi. Þetta starf VR hefur áhrif til góðs um allt samfélagió. VR er stærsta stéttarfélag landsins og allir verslunarmenn njóta launahækkana sem VR semur um. Félagsmenn njóta réttinda samkvæmt samningum félagsins um líf- eyrissjóð, sjúkrasjóð, orlofssjóð og atvinnu- leysistryggingasjóð. Félagió veitir aðstoð og ráðgjöf um réttindi félagsmanna sinna, ábataskiptakerfi, framleiónimál, mennta- mál og fleira. Upplýsingaflæði VR til félagsmanna sinna er stöðugt að aukast og starfssviðið víkkar jafnt og þétt í nútímaþjóðfélagi sem er í stöðugri þróun. _ 3

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.