Ljósmæðrablaðið - 01.07.1928, Síða 4
38
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ
Frá Holberg til vorra daga hefir liún altaf verið eins í
augum fjöldans, svona: Stutt og digur, í sæg af pilsum,
luraleg og frekjuleg, með gríðarstór gleraugu, rauð-
stykkjóttan skýluklút og aðra þess háttar smekkvísi í
klæðahurði, með tösku, sprautur, stólpípu o. fl.
Og þó er ljósmóðirin hesti vinurinn olckar. Hve mörg
konan liefir ekki kvatt liana ljettari í lund er hún hafði
rætt við hana áhyggjuefni sín? —
Eða ungi faðirinn, sem á skólaárum sínum ljek sjer
slundum að því að hringja næturbjöllunni hennar. Nú
iðrast hann sárlega þessara hernskuhreka sinna, þvi að
nú þarf liann að hringja í a 1 v ö r u. Nú varpar liann allri
von sinni og trausti á hana — hjákátlega gleraugnaglám-
inn, sem liann liafði svo oft skopast að! Nú er ekkert
fjær honum en hlátur — nú vill hann láta það vera
gleymt. — Nú vill hann gera lienni alt til hæfis; hann
snýst eins og snælda í kring um hana, reiðubúinn að
hlýða minstu bendingu hennar. Hitar fyrir hana vatnið,
sækir kol og 'brýtur spýtur í eldinn, og hendist búð úr
húð til þess að kaupa það, sem hún hiður um — alt til
þess að þóknast lienni og hjálpa. Og loks hitar hann handa
henni kaffisopann, sem liann veit að henni kemur svo vel,
og her lienni með því kúfaða diska af dýrindis kökum.
Innan úr svefnherlierginu heyrir liann þungar stunur.
Konan, sem liann elskar, er veik. En ljósmóðirin er róleg.
í fyrstu fellur honum ekki þessi ró; honum finsl það vera
kuldi og kæruleysi — og liljóðin aukast, og allaf er ljós-
móðirin róleg. Loks þegar úrslitastundin rennur upp,
skilur liann liana, verður þakklátur og fyllist lotningu.
pá er ekkert fjær honum en áð hafa hana að liáði. Og
liann gæti ekki lieldur þolað öðrum það.
Gamall tónsnillingur var eitt sinn spurður að þvi, livaða
söng hann hefði heyrt fegurstan. „Fyrsta grát fyrsta harns-