Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1919, Blaðsíða 5

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1919, Blaðsíða 5
TÍMARIT V. F. I. 1919 15 1. tafla. Sementseyðsla í hvern tenm. og leyfileg áreynsla í kg. á fersm. fyrir mismunandi steypublandanir. Blöndun S kg í tenm. S kg/sm* 1 5 : 10 140 10.3 t 5 : 9 148 109 1 4 : 8 175 12.9 1 4 : 7 187 13 8 1 4 : f» 200 14.8 1 3 : 6 234 17.3 1 3 : 5 255 18.8 1 »/.: 5 280 20.7 1 4 312 23.0 1 2 : 4 350 25.9 1 2 : 3 400 29.6 Sje þykl veggjar minni en % af óstuddri liæð hans, má áreynslan ekki vera eins mikil og hjer var talið, Iieldur verður leyfileg áreynsla s, þá samkvæmt D. I. N. H.: S‘ = B(2- s't' þar sem l er veggþyktin og h óstudd hæð, livort- tveggja í metrum. Nú er vcgghæð íbúðarhúsa lijer milli gólfa venjulega 2,8 m., og sjeu gólfbitar úr trje mun varlegast að reikna alla þá liæð óstudda, en sjcu gólfin úr járnbendri steinsteypu bæði undir og yfir vegg þeim, er um ræðir, þarf ekki að reikna óstudd hæð meira en 0,7 X h, eða um 2,0 m. og verður þá lcyfileg áreynsla á steypu i þunnum veggjum: böndin milli brikanna, en vjer munum siðar sjá, að af öðrum ástæðum verður þessi veggjagerð hentugri en hin, að hafa veggina svo þunna, að hætt geti orðið við kiknun. Jeg hefi nú reiknað út, hve þykkir veggir i efstu, næstefstu og þriðju efstu hæð íbúðarhúsa með loft- um úr járnbendri steinsteypu þurfa að vera til þess að styrkleikur þeirra verði nægilegur til að þola þunga þá, sem að framan eru áætlaðir, og er niður- staða útreikninganna sýnd í 2. töflu. — I töflunni táknar: tx == þykt útv. í efstu hæð í m t2 = þykt sama í næst efstu hæð i m l3 = þykt sama i þriðju efstu hæð i m 2. tafla. Nauðsynlegar veggþyktir vegna styrkleika eingöngu. Blöndun S kg/ tenm t» V 1 *3 V 1 5 10 140 0.205 0 228 0 300 0 396 1 5 9 148 0.194 0 222 0,285 0.375 1 4 8 175 0 164 0.207 0.240 0 245 0 318 1 4 7 187 0.153 0.202 0.225 0 233 0.297 1 4 6 200 0143 0197 0.210 0 230 0.278 1 3 6 234 0 122 0.186 0.180 0 215 0 237 0 244 1 3 5 255 0112 0 181 0.165 0 208 0 217 0 234 1 21/, 5 280 0.102 0176 0.150 0 200 0198 0.224 1 2l/« 4 312 0.092 0 171 o.ia5 0193 0178 0.214 1 2 4 350 0 082 0 166 0.120 0185 0.158 0.204 1 2 3 400 0 072 0.161 0.105 0.178 0.138 0.194 F.f þrýstingarþol steypunnar nýt- ist til fulU, leyfi- leg áreynsla = s «! = 8 (2 - 8 h , 1 . t' “ 8 (® ~ 4I> pegar t = 0,25 verður s, = s, þ. e. ef veggurinn í luisi með 2,8 m. hæð milli gólfa og steinsteypugólf- um er 25 sm. eða meira að þykt, þá notast þrýsting- arþol steypunnar lil fulls, ekki hætt við kiknun. Nú getum vjer reiknað út nauðsynlega þykt veggj- anna eftir þvi, hvaða steypublöndun er í þeim. Ef steypan er svo sterk, að nauðsynleg veggþykt reikn- ist minni en 0,25 m., er tvcnt til: Annaðhvort verð- um vjer að reikna með leyfilegu áreynslunni s,, þ. e. hæta dálitlu við þykt veggjarins til þess að standast kiknunarhættuna, eða vjer verðum að gera vegginn tvöfaldan, þannig, að heildarþykt lians verði 25 sm. eða meira, bríkurnar báðar til samans svo þykkar, að áreynslan á þær verði ekki meiri en s, og binda þessar bríkur saman með svo þjettum böndum, að ekki verði liætt við, að hvor brikin kikni út af fyrir sig, en til þess þurfa böndin að vera svo þjett, að hilin milli þeirra samsvari áttfaldri bríkarþykt i mesta lagi. pá eyðist nokkuð af steypu aukreitis í þ’cgar þyktin samkvæmt dálkunmn t,, t, og t3 er minni en 0,250 metrar, nægir hún ekki nema vegg- urinn sje tvöfaldur og bríkurnar nægilega vel skorð- aðar hver við aðra, eins og áður var sagt. Vilji menn liafa vegginn einfaldan, þarf þyktin að vera meiri, cða t’: t’ = - P - 10000 Si og þar af P = t 10000 s (2- ■ 2 - + 0.25 + t 2 þ. e. ef veggurinn á að vera einfaldur og þyktin eftir fyrri. útreikningnum verður minni en 0,25 m., þá þarf þykt veggjarins að vera meðaltal af þyktinni 0,25 og þeirri fyrri þykt, til þcss að ekki sje hætt við kiknun. T. d. sýnir taflan þykt veggjar á efstu liæð úr steypu 1:3:5 = 0,112 m., en eigi þessi veggur að vera einfaldur, þarf þykt hans að vera: 0.250+0112 2 = 0.181 metrar.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.