Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1919, Blaðsíða 9

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1919, Blaðsíða 9
tafla. TIMARIT Y. F. í. 1919 19 Hitastreymi gegnum steinsteypuveggi. k = hitaeiningar á klst. gegaum fermetra við 1° C hitamismun inni og úti. 2. mynd. pað er nú augljóst, að frá fjárhagsins sjónarmiði er sú veggjagcrð best, þar sem samanlagður bygg- ingarkostnaður og liöfuðstólsverð liitunarkostnaðar sc tc 4) H IZ> bo btj tH CT lO 00 ö CD G4 CO CD Oi O iD O Ö G1 l> Ö o ö s o* ö CO I'- O 00 TH o — co vH 35 TH* Ö o o GI O th* Ö o o X o o G1 o o co ö o co ö lO ö X o X H o ö o GI ö o ö co ö ©1 ö co co ö X ©1 ö o co ©1 ö ö o lO ö l> o CO CD ö o o X o ö r3 bu bO a> o -c 3 bo bu k 1W S ° b'* Cu |o “ + tn > 'S 3 3 cu o ►.-Q o ■s .s ^ bo =3 5 l-g 60 s QJ tO > -Q 3 CU #g " bí .- bO . S >. M _ H flj 60 — T3 60 _ >. 60 2 œ -■= o = á 'a a m c bo o g Æ • g. s\ bo 3 (V á .= (0 S* ^2 *Eb ju* iq 5 g « Y S t.- = 60 bo _ r bx) o ^ o o o. S " >-» H3 « iO 3 cn ÍO tn •S II a-l»i o a > 1,1 H m <2 10 a> — ° A -3 3 3 3 C 3 C H3 C « T3 Ö <n 3 §,’>» u- Ch a '4- >a O >. B O >. B >• 0*0 >0*0 H "« S H *« S th ©1 fc- cð 3 3 3 * 2 C ^ > dS o. fc* > I 'g £>! -2 ta H ■« B c: sd verður sem minstur; mætti kalla þetta heildar- v e r ð veggjarins, og slcal nú rannsaka hvernig það breytist eftir þykt og gerð veggjanna. a. Einfaldir steypuveggir. Vjer sjáum á 2. töflu að steypublöndun 1 : 4 : 7, sem er veikasta blöndunin, sem Byggingarsamþykt Reykjavíkur leyf- ir, nægir styrkleikans vegna í 20 sm. útveggi á efslu liæð húss. Eftir 3. töflu er verð þessarar steypublönd- unar 47 kr. f. teningsmetrann, og verð livers fer- metra í veggnum þvi Y, = 47 t, t = veggþvktin í m. Höfuðstólsverð hitunarkostnaðarins er : V2 = 16.33 k. k = hitastreymið. Heildarverðið h er: h = Vx + V2 = 47 t + 16.33 k, og sýnir 5. tafla hvernig það breytist með veggþyktinni. 5. tafla. Heudarverð einfaldra steypuveggja, blöndun 1:4:7. Veggþykt m. V* kr. kr. li kr. 0.20 940 32.10 41.50 0.25 11 75 2810 39.85 0 30 14.10 25 00 39 10 0.35 16.45 22.60 39.05 0 40 1880 20.60 39.40 0 50 23 50 17.35 40.85 0.60 28 20 15 20 43Í40 0.70 32 90 1340 46.30 100 47 00 10,00 58.00 Taflan sýnir, að ef annars ætti að nota þessa veggja- gerð , þá væri mest hagsýni, að velja þyktina 30 til 35 sm., en þó að slikur veggur sé ekki dýr í fyrstu gerð, þá eyðir hann þeim mun meira seinna, því að höfuðstólsverð hitunarkostnaðarins er miklu hærra en kostnaður við veggjastcypuna. Enda hefir reynsl- an sýnt það, að einfaldir steypuveggir með þessari þykt, eru ó h æ f i r ibúðarhúsaveggir, en taflan sýnir til viðbótar það, að ekki er hagkvæmt, að ætla sjer að bæta úr þessu með því einu, að auka þykt veggj- anna — það borgar sig ckki. b. Holir steypuveggir. Fyrsta tilraunin lil að bæta úr göllum einföldu steypuveggjanna verð- ur eðlilega sú, að hafa 1 o f t h o 1 í veggnum, eitt eða tvö. Loftholin eiga helst að vera þröng, en ófram- kvæmanlcgt að gera þau minni en 5 sm. hvert. Og ef veggurinn í heild sinni er þunnur, þurfa að vera bönd á milli bríkanna, en þeirra er ekki þörf ef bríkurnar eru nógu þykkar. í samanburðinum hjer er ekki gert ráð fyrir þessum böndum. í 6. og 7. töflu er sýnt, hvernig heildarverðið breytist eftir vegg- þyktinni fyrir steypuveggi úr blönduninni 1 : 4 : 7, með einu og tveimur 5 sm. lofthólfum.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.