Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1919, Blaðsíða 14

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1919, Blaðsíða 14
24 TÍMARIT V. F. I. 1919 búferlum sfnum hingað og })á tollir hjer betur en raun hefir ver- ið á til þessa. L. M. Blok, sem verið hefur aðstoðarverkfrœðingur við vegamálastjórnina þangað til 1. april hefir verið ráðinu til þess að gegna starfinu áfram sumarlangt. Guðm. J. Hlíðdal, hefur verið ráðinn til þess að gegna stöðunni sem aðstoðarverk- fræðingur vitamálanna til braðabirgða. Guðjón Samúelsson, byggingameistari, sem tók burtfararpróf frá lislháskólanum (Kunstakademiet) i Kaupmannuhöfn siðasllíðið haust, er nú flutt- ur hinguð og hefur tekið til starfa lijer, enda munu nóg verk- efni liggja fyrir. Er Guðjón sá fyrsti íslendingur, sem hefurtek- ið próf sera byggingameistari (Arkitekt). Símalagningar 1919. Af nýjum simalinum mun væntanlega koma linan Akureyri — Svalburðseyri—Grenivik með sæsíma yfir Eyjafjörð, og linan Egilsstaðir—Unaós—Borgarfjörður eystra. Ennfremur mun verða byrjuð að leggja nýja beina línu frá Reykjavík til Borðeyrar, og innan Reykjavíkurbæjur munu verðu lagðir 3 km. af jurðsíma fyrir talsfmunn. Vitabyggingar 1919. Á komandi surari stendur lil að reisa vita á Slrnumnesi við Aðalvík og á Selvogstanga. Báðir þessir vitur hafa verið í undir- búningi í nokkur ár, en mun nú væntanlega verða lokið i sum- ar Verða þeir gerðir úr járnf, en Ijóslækin af hinni venjulegu gerð, með acetongasi. Vega- og brúagevð 1919. Að því mun lítið nnnað verða gert en að fullgera steinsteypu- brúna á Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu, er byrjað var á i fyrra og svo gera járnbrú á Hvítá (við Kláffoss) i Borgurfirði, 21 m. langa, i stuð gömlu brúarinnar, sem er alveg fúin orðin. Rafmagnsatöð Reykjavíkur. Til hinnar fyrirhuguðu rafmagnsstöðvar mun loforð vera feng- ið um nægileg Ján, nl. frá Handelsbanken í Kaupmannahöfn 1 miljón kr., Nationalbanken 300000 kr. og Laane og Diskonto- banken 300000 kr. og hjá hjerlendu bönkunum 200000 kr. hjá hvorum, samtals 2 milj. kr.tS'/j0/,,. kúrs 95). Er nú unnið að þvi að rannsaka hvort tiltækilegt sje, að gera jarðgöng þuu, sem nauðsynleg eru fyrir aflstöð víð Grafarvog, og hvað stöðin þur muni kosta. Enn mun ekki vera réóið til fulls hvernig stjórn verksins verður hagað, en telja má vist, að verkfræðingarnir Kirk og Hlibclal verði við það riðnir. Rafmagnsnefndinni hefur verið fnlið að sjá um framkvæmd verksins, en i henni evu borgurstjóri, Jón Þorlúksson, Svei'.m Björnsson, Þorvarður Þorvarðsson og Jörundur Brynjólfsson. Reykjavíkur höfn. Á bæjarstjórnarfundi hinn 8. april var samþykt uð taka 1 milj. kr. lán (6°/0 pari kúrs), sem boðist hefur af Land«bankan- ura (350000 kr ), íslandsbanka (350000 kr ), Eimskipafjelagi ís- jands (100000 kr.) og hf. Kol og salt (200000 kr.). Ællast er til að gera uppfylling og bólverk í krikanum við battaríisgurðinn á koraandi sumri. Endanleg áœtlun um verkið mun ekki vera gerð enn, en seinna munum við væntanlegu geta flutt nánuri upplýs- ingar um verkið. Húsabyggingar munu verða töluverðar i Reykjavik i sumar. Eimskipafjelag ís- lands ætiur sjer að reisa stórt hús, œtluð fyrir skrifstofur, i Hafnarstræti við steinbryggjuna. Samvinnufjelögin eru að undir- búa hús, 20X1I>5 m., tvilyft með kjullara. á Arnai hólstúni ; er það ætlað fyiir vöruhús og skrifstofur. Jónatan Þorsteinsson kaupmaður hefur í liyggju að reisu þrflyft hús með kjullara, 25,5X9 m , við Vatnsstig, fyrir bifreiðaviðgerðaverkstæði o. fl. Hið íslenzka steinolíufjelag hefur i hyggju á komundi sumri að setju upp olíugeymi i Viðey. Verður hann úr járni og honum er ællað að geyma 20000 tunn- ur af olíu. Þvermál geyinisins verður 21 m., hæðin 10,7. Austurvöllur Bæjurstjórn Reykjavíkur hefur heilið verðluunum fyrir 3 bestu áællunir um lögun Austurvallur og galnanna þar i kring, sem henni eru sendar fyrir 15. roai, 250, 150 og 100 kr. í dómnefnd eru borgarstjóri, Matthias Þórðarson þjóðmenju- vörður og Einar Helguson gurðyrkjumaður. Nefnd sú, sem sfjórnarráðið skipnði 22. niar.s 1918 til þess að semju reglur um ettirlit raeð öryggi skipa og báta (sbr. tim. V. F. I. 1918, bls. 16) liefur nú sent stjórnurráðinu frumvörp til slikra reglnu. Þó má telja víst, að frumvörpin verði ekki stuðfest óbreytt, eins og þau liggju fyrir, þar sem þuu varla verða tulin að öllu leyti fullnægjandi, ullra síst hvuð málið snertir. F ossanefndin mun vera töluvert lungt komin í slarfi sinu, en því raiður mun hún liafa klofnað a. m. k. i þrent. Eitthvað at' frumvörpum og álitum er komið til stjórnarráðsins, en alt er leynilegt ennt verð- ur varla opinbert fyr en frara undir þing. Hlútaijelagið „Titan“ hefur nýlega sent stjórnarráðinu beiðni um heimild til þess uð hagnýta sjer vatnsaflið i Þjórsá samkvæmt áætlun Gr. Sœters- moen. (Sbr. tím. V. F. Í. 1918, bls. 43). Fjelagsprentsmiðjan.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.