Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1937, Síða 4

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1937, Síða 4
14 LJ ÓSMÆÐRABLAÐIÐ ýmsu stig fósturlátanna? Eg skal stultlega drepa á það lielsta. Ætla má, að fósturlátin séu enn að eins yfirvofandi ef ekki er mjög mikil blæðing og tiltölulcga vægir verkir, og ef innri rannsókn sýnir, að legopið er ekki farið áð opn- ast. Þó er aldrei liægt að scgja með fullkominni vissu, livað verða kann. Byrjandi eru fósturlátin ef blæðingin er á liáu stigi og verkir miklir, ef innra legopið er farið að opnast og leghálsinn að vikka út. Þá er ekki hægt að gcra ráð fyrir að fósturlátin verði stöðvuð og fyr eða síð- ar fæðisl svo eggið eða einhverjir hlutar þess. Oft getur læknirinn vcrið í vafa um, hvort legið hafi tæmst til fulls eða eitlhvað sé eftir, ekki síst, ef hann á að fara eftir sögu- sögn konunnar og fóstrinu eða egginu liefir verið fleygt. Við innri rannsókn finnst þó oft livað liður, ef fylgju- leifar finnast í legliálsinum eru fósturlátin ófullkomin, og ef blæðing héídur áfram er líklegt að eitthvað sé eftir. Hafi J)Iæðing aftur á móti liætt og liafi innra legopið lok- ast er vissa fengin fyrir þvi að ekkert sé eftir. Legopið lok- ast eklci meðan eilthvað er eftir i leginu. Stundum eru upplýsingar þær, sem læknirinn fær, svo ófullkomnar, að lílið er iá þeim að græða. Getur þá verið vafamál á hvaða sligi þau eru. Innri rannsókn getur þá oft gefið þær upplýsingar sem með þarf. Sé innra legopið opið, leg- hálsinn stuttur og ytra legop lokað er um byrjandi fóstur- lát (fósturlát „i gangi“, al)orlus ineipiens) að gera, en sé innra legop lokað en ytra legopið opið cr um ,.fullkomin“ fósturlát (ahortus completus) að ræða. Hjá konum, sem fælt hafa áður, getur þó ytra lego])ið verið opið án þess að um fósturlát sé að ræða. Áður var getið um að fóstrið gæli dáið en þó haldist áfram i leginu (missed abortion). Vanalega er ekki erfitl að ganga ur skugga um þclta. Konan keinur til læknis með svofellda sögu: Fyi’ir nokkrum mánuðum hiifðu tíðir hætl, konan hélt sig vera ófríska en nokkrum vikum

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.