Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1937, Page 11

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1937, Page 11
LJÖSMÆÐRABLAÐIÐ 21 síðustu Pitúítríngjöfina, að liún fær sterkar liríðir, og á rúmum hálftíma er svo fæðingunni lokið. Er þá kl. 5 um morguninn. Baniið, sem var sveinbarn, fæddist andvana og með rotnunarmerkjum, Húðin er viða flögnuð af og strýkst nf við snertingu. Lengd barnsins er 37 cm., þyng'd 1500 grm. Á fóstrinu eru engin missmiði að sjá. Fylgjan, sem kom heil og sjálfki-afa, var á stærð við vanalega fylgju við fullburða barn. Belgir og lækur grænleit á lit. % liluti fylgjunnar er gráleitur, stinn- ur á að taka (infarkt), með smá lcalkblettum á stöku stað. Engin einkenni til þess, að blætt liafi á bak við fylgjuna. Meðan á fæðingu stóð, var konan altaf iiitalaus, sömu- leiðis i sængurlegunni. Heilsaðisl lienni ágægtlega, fékk tiðir eftir 6 vikur og hefir baft þær reglulegar siðan. Tveim mánuðum eftir fæðinguna var konan rannsökuð af lækni, fanst ekkerl atbugavert við leg eða legop, eng- ar bólgur eða æxli í eggjastokkum, og yfirleitt virðist konan braust. Við lijarta og nýru er ekkert að finna atliugavert. Wassermannspróf neikvætt. Ekki verður fullyrt um dánarorsökina, en ekki er vafi ó, að barnið befir dáið kringum 21. júli. Því mið- ur var fóstrið ekki krufið. Reykjavík, 14. mars 1937. Ilelga Sigarðardóttir, ljósmóðir. Barnsfarir. (Úr Heilbrigðisskýrslum 1934). Borgarnes. 1 Kolbeinsstaðalireppi fékk 1 stúlka fæð- ingakrampa á miðjum meðgöngutima. Var eg sóttur til hennar, og tókst að laga þetta svo, að alt gekk sinn gang. Hún fæddi löngu siðar fullburða barn. Eg var ekki

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.