Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1940, Page 3

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1940, Page 3
Ljósmæðrablaðið III. 1940. Landsþing danskra Ijósmæðra 1939 Seinl í júní s. 1. fékk Ljósmæðrafél. íslands boðsbréf frá formanni Landssambands danskra ljósmæðra um að taka þátt í landsþingi þeirra í Odense dagana 24.-27. ágúst 1939. Og fékk eg bréf frá formanni sambandsins, þar sem eg var sérstaklega boðin. Það er að eins þriðja hvert ár, sem Ijósmæður lir öllum ljósmæðrafélögum landsins koma þannig saman og bera saman bækur sínar og ráða- gerðir og krefjast ýmissa réttarbóta og umbóta sér til Iianda. Var þangað boðið ljósmæðrum frá Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og íslandi. 2 Ijósmæður komu frá Færeyjum, en þær eru meðlimir danska ljósmæðrafélagsins. Útlendu Ijósmæðurnar, sem boðnar voru, fengu ókeypis gistingu og morgunkaffi á Amtssjúkrahúsinu þar i borginni, með- an á mótinu stóð. En að öðru levti áttu þær að borga dvalar- og ferðakostnað sinn allan. — Eg get ekki stilt mig um að segja örlitið brot úr ferðasögunni, um leið og eg niinnist þessa ljósmæðraþings. I.iklega hefði eg ekki komist ])essa ferð, ef mér liefði ekki viljað til sú hepni að geta slegist í för með hjúlcrun- arkonunum útlendu, sem fóru héðan Iieimleiðis af Nor- ræna hjúkrunarkvennámótinu síðast i júlí. Varð eg þeim samferða á liinu stóra og veglega skipi „Stavangerfjord“ alla leið lil Osló, þar sem þær dreifðust sín í hverja áttina,

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.