Ljósmæðrablaðið - 01.05.1940, Qupperneq 9
LJÓSMÆÐR A BLAÐIÐ
31
ið, liefir gengið út sinn meðgöngutíma og fælt á fæðinga-
stofnunum. Öðrum þriðjungnum hefir verið liægt að
fylgjast með og Jiafa þær fætt i heimahúsum sem giftar
konur og hjálpin komið þeim að góðu lialdi. Og þriðji
liJutinn liefir horfið oss sjónurn.
Því næst kemur spurningin um afstöðuna gagnvart eftir-
litinu um meðgöngutímann. Þið vitið það allar, að eg liefi
lagt sérstaklega mikla álierslu á að uppfræða ljósmæður
þannig, að þær geti teldð að sér það eftirlit, sem nauðsyn-
legt er. Eg álít, að Ijósmæðurnar séu eins vel færar um
það eins og læknarnir, í öllu falJi til að sjá, hvort alt sé
með feldu. Það getur verið, að þær geti eldd eins vel greint,
livað það sé, en þær sjá, ef eittlivað er óeðlilegt, og geta
þá visað til lælvnanna.
Erfiðleikarnir liggja eklvi í þvi, að svo erfitt sé að finna,
ef eittlivað ber út af um meðgöngulimann eða liorfur fvrir
fæðingu — til þess liefir ljósmóðirin nóga kunnáttu —
lieldur i þvi að ia konurnar til að koma til skoðunar. Eg
hefi oft spurt ljósmæðurnar: „Koma konurnar til yðar?“
— „Yfirleitt flestar“ er vanalega svarið. Þess vegna er að-
albarátlan að fá þær til að koma i stöðugt eftirlit, svo að
sem best sé liægt að fylgjast með heilsufari þeirra og kring-
umstæðum yfirleitt. Eg held það verði bess vegna að miklu
leyli að vera starf ljósmæðranna, að líta eftir og leiðbeina
þessum konum, til þeirra koma þær þó helst og þær geta
tekið að sér þennan starfa. Eg vona, að alt þetta verkefni
verði að mestu leyti falið ljósmæðrum, þær eru vel lil þess
fallnar og nuinu flestar gera það með meiri elju og áhuga
en nokkur annar.“
Niðurstaðan virlist vera sú, að læknisfræðilegt og lög-
fræðilegt eftirlit væri mjög nauðsynlegt, en fyrst og síðast
var það ljósmóðirin, hún álti að komast í samband við
konuna eða konan að leita til hennar — ljósmóðirin átti
að vísa eftir ástæðum lil læknis eða lögfræðings, og svo
átti þá ljósm. að öllu búnu að hafa fæðinguna með hönd-