Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1940, Side 13

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1940, Side 13
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 35 geli dæml um fyrstu einkenni þeirra pg leita'ð læknis, og ennfremur til þess að liún geli varist þeim sem besl við þau hjálparstörf, sem oft er nauðsynlegt að grípa til. Ef grunur vaknar um, að harn hal’i meiðsl í fæðingu, er áriðandi að rannsaka það þegar í stað. Best er að láta barn- ið liggja þannig, að það geti hreyft sig óhindrað, t. d. á þunnum kodda á borði. Útlit barnsins her fyrst að athuga, húðlitinn, slöðu tiöfuðsins, svipbrigði andlitsins, stöðu og lneyfingar útlimanna o. s. frv. Siðan skal þreifa vandlega uni liöfuð, Iierðar og útlimi og bera sanian útlit báðumeg- in. Finnist nú eitthvert meiðsli, eða slaðfestisl grunur um það á annan liátt, ber þegar i stað áð vilja læknis, því að á- ríðandi er, að öll nieiðsli fáisem fyrst læknismeðferð.Lækn- irinn verður einnig að ákveða, hvenær og að hve iniklu levti móðurinni skuli sagt frá meiðslum harnsins, og hann einn getur fullyrt um, að hve miklu leyti meiðslin geta haft þýðingu fyrir líf og lieitsu barnsins. Hér á eftir verða gefnar nokkrar bendingar um mikil- vægustu meiðslin, sem fyrir geta komið, bæði við eðlilega fæðingu og þá, sem þarf að hjálpa. Orsakir og einkenni meiðslanna verða rædd á þann liátt, sem aðgengilegast er fyrir ljósmæður. Til þess að fá sem gleggsl yfirlit yfir efn- ið, verður hverjum líkamshluta lýsl fyrir sig, þótt það e. t. v. kunni að leiða til nokkurra endurtekninga. HÖFUÐIÐ. Fæðingarsveppur (Cainil succedaneum). Ef vatnið fer all-löngu fyrir fæðinguua, fæðíst barnið oft með hinn svo- nefnda fæðingarsvepp á því svæði fyrirliggjandi fóstur- hluta, sem legið hefir fremst og dýpst. Eftir að vatuið hefir farið, liggja hláæðar Iiöfuðsins undir meiri eða minni þrýstingi af liálfu fæðingarvegarins, blóðið stöðv- asl i æðunum, og blóðvatnið þrýstist út í gegnum æðavegg- ina, svo að á tilsvarandi svæði myndast svampkend upp- hækkun — bjúgur -— undir húðinni, alveg eins og sést á

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.