Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1940, Side 14

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1940, Side 14
36 LJÓSMÆÐR ABLAÐIÐ öðrum stöSum líkamans ef blóðrásin er bæg. Upphækkun- in situr utan á beinhimnunni, svo að takmörk liennar fylgja ekki „saumum“ beinanna eins og vant er með blóðsvepp (sjá siðar). Þar sem fæðingarsveppurinn, eins og áður er sagt, svarar til þess svæðis af fyrirliggjandi fósturblula, sem dý])st lielir staðið, er þýðingarmikið að rannsaka selu lians til ákvörðunar á stöðu höfuðsins og fóstursins i heild. Þetta fyrirbrigði er eins einkennandi eins og það kemur oft fyrir, mjúk, deigkend upphækkun, oft mjög blálituð, og þar sem þunt er á beini, eins og t. d. i andlitinu, geta mynd- ast blöðrur, því að vatnið sprengir yfirhúðina frá leðrinu. Fæðingarsveppurinn hverfur oftast eftir nokkra daga, og krefst sjaldan neinna aðgerða. Aðeins þegar húðin losnar á stórum svæðum, kemur til greina að búa um sveppinn með dauðhreinsuðum umbúðum til þess aö lcoma í veg fyrir sýkingarhættu. Við andlitsstöðu getur fæðingarsveppurinn orðið mjög stór, og útlit barns- ins allægilegt, svo að móðurinni og öðrum viðkomandi stendur ógn af, og er ])ví réllara að búa liana undir þessa breytingu fyrirfram. Frb. Aðalfundur Ljósmæðrafélags Islands verður haldinn i Oddfellowliús- inu föstud. 28. júní n. k. Fundurinn hcfst kl. 2 e. h., stund- víslega. Æskilegt væri, að þær ljósmæður, sem ekld geta mætt á fundinum, létu stjórn félagsins í té skoðun sína um það, fyrir aðalfund, livort þeim fyndist ekki heppilegra, að bæjarstjórnirnar á hverjum stað ákvæðu laun þeirra, sem annara starfsmanna bæjanna, þar sem þær taka laun sin eingöngu úr bæjarsjóði, heldur en láta Alþingi um það. Stjórnin. Útgefandi: Ljósmæðrafélag Islands. Félagsprentsiniðjan h.f.

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.