Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1943, Page 12

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1943, Page 12
22 LJ ÓSMÆÐR ABLAÐIÐ um sköpin, en getur einnig verið á bol og lærum, ef menn eru hærðir þar, sömuleiðis undir höndum. Fyrir kemur, að hún sést í augnbrúnum og jafnvel augnhárum. Á löpp- um hennar eru sterkar króktengnr, sem hún notar til að læsa sig fasta með, utan um hárið, alveg. niður við hárs- rótina. Nær hún þannig svo sterku haldi, að erfitt er að slíta hana lausa, jafnvel oeð töng. Flatlúsin berst lang- oftast manna á milli við samfarir. Framhald. Aðalfundur. Ljósmæðafélags Íslands verður haldinn seinni partinn í júnímánuði n. k. Nánar auglýst síðar. Framhaldsnámskeið fyrir ljósmœður verður haldið í Landspitalanum .í vor, ef nægileg þátt- taka fæst, og stendur allan júnímánuð. Teknar verða nokkrar ljósmæður, sem hafa ekki lært í Landsspítalanum. Þær fá ókeypis fæði og húsnæði meðan námskeiðið stend- ur. Umsóknir sendist fyrir 14. maí. Ljósmæðraskólinn í marzmánuði 1943. Guðm. Thoroddsen.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.