Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1943, Side 13

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1943, Side 13
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 71 Úr Heilbrigðisskýrslum 1940. Á árinu fæddust samkvæmt tölum Hagstofunnar 2480 lifandi og 51 andvana barn. Skýrslur ljósmæðra geta fæðinga 2440 barna og 48 fósturláta. Getið er um aðburð 2456 barna, og var hann í hundraðs- tölum sem hér segir: Höfuð bar að: Hvirfil............• . . . 94,46% Framhöfuð............. 1,60— Andlit . . . .'.......... 0,21— 96,27% Sitjanda og fætur bar að: Sitjanda ............... 2,63% Fót....................... 0,94— 3,57% Þverlega............................ 0,16— 48 af 2429 börnum eru talin hafa komið andvana, þ. e. 2,0% — í Rvík 18 af 875 (2,1%) — en hálfdauð við fæð- inguna 45 (1,9%). Ófullburða voru talin 83 af 2207 (3,8%). 10 börn voru vansköpuð, þ. e. 4,l%o. Af barnsförum og úr barnsfararsótt hafa dáið undan- farin ár: 1931 ’32 ’33 ’34 ’35 ’36 ’37 ’38 ’39 ’40 Af barnsförum 6746736334 Tír barnsfarars. 3132313321 Samtals...........9878 10 49655 Orsakir barnsfarardauðans eru í ár blóðlát 1 og barns- fararkrampi 2. I skýrslum lækna um fæðingaraðgerðir eru taldir þessir fæðingarerfiðleikar helztir: Fyrirsæt fylgja 5, alvarlega föst fylgja (losuð með hendi að innan) 10, fylgjulos 5, meira háttar blæðingar 8, fæðingarkrampar 10, grindar- þrengsli 10, þverlega 2, framfallinn lækur 1, legbrestur. 1.

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.