Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1948, Side 7

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1948, Side 7
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 41 með kröfur sínar í þessu efni og gera sig ánægða með að við skilum skýrslum okkar í lok hvers mánaðar; ætti það ekki að vera ofraun nokkurri ljósmóður, hvað mikið sem hún hefir að gera, því að ekki mun taka öllu meira en 3 til 4 mínútur að skrifa hverja tilkynningu, aðeins skrifa hverja eina strax við fyrstu hentugleika, en ekki geyma það eftir þeirri næstu. — Nú eru heilsuverndarstöðv- arnar að verða milliliður milli Ijósmæðra og presta í þessu, ekki munu þær þó eiga sök á vanskilunum. Jóhanna Friðriksdóttir. Frá Kvinnokliniken í Lundi. Þverlega barns vegna fullrar þvagblöðru. Eftir Sven Sjöstedt. Þýtt úr „Jordemoderen" af Skúla Bogasyni lækni. Orsakir þverlegu eru oftast sem hér greinir: 1) Barnið (fóstrið) er mjög hreyfanlegt. 2) Legið er vanskapað. 3) Einhver hindrun aftrar höfði barnsins frá efra grindaropinu. Ófullburða börn eru töluvert hreyfanlegri en fullburða börn og liggja því oftar í þverlegu en þau. Ef of mikið leg- vatn er fyrir hendi, þá hefur barnið meira svigrúm en þegar legvatnið er mátulegt. Svipuðu máli gegnir um seinni

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.