Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 22.12.1921, Síða 22

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 22.12.1921, Síða 22
T í M A R IT V. F. í. 1 9 2 1. SLIPPFJELAGIÐ í Reykjavík Talsími 9 — Pósthólf 93 — Símnefhí: »Slippen« Hefir fullkomnust uppsetnings- og hliðarfærslutæki. — Vjelaverkstæði af fullkomnustu gerð og bestu skipasmiði hjer á landi. Alt efni til skipasmíða svo sem: Eik — Brenni — Fura (prima skipsfuru) — Ask — Ma- hogni — Teak. Ennfremur mjög fínan spón til káhettuinnrjettingar (Krydsfiner). — Sjer- staklega viljmn vjer benda mönnum á skipsfuruna, sem er besta tegund er hingað hefir flutst, sköffuð í öllum þyktum upp í 4” og breidd upp í 16”. Ef yður vanhagar um eitthvað til gufuskipa, seglskipa og mótorbáta, þá hringið upp eða símið til Slippfjelagsins, sem ávalt hefir allar vörur á boðstólum, sem skip vanhagar um. / Fyrsta fl. vörur, valdar af fagmanni í þeirti grein. Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega og sendar hvert á land sem óskað er.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.