Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 22.12.1921, Side 33
T I M A R IT V. F. í. 1 9 2 1.
ÍIIYIIDMI
fyrir firðritun og fal af öllum stærð-
um, til notkunar á sjó og landi og í
lofti, bæði fil gagns og gamans,
útvega jeg betri og ódýrari en aðr-
ir. Ennfremur útvega jeg og smíða
viðtökutól lianda mönnum, til notk-
unar i heimahúsum, fyrir frjetta-
Sendi- og viðtökutæki fyrir þráðlaust firðtal og firðritun. skeyti, veðurskeyti, tímamerki o. fl.
Jeg er ekki bundinn neinu sjerstöku fjélagi eða kerfi og get því útvegað mönnum það
sem bezt ep og best hentar í hvert einstakt sinn. —
OTTO B. ARNAR, Pósthólf 304, REYKJAVÍK.
SlLlfl og skæöasti keppinautur beiiar
,,0. í. Edison'* rafmagnslampinn.
Bestu rafmagnslampamir sem fást. Bera liolla og góðabirtu; skemma
ekki augun. Látið mig senda yður verðhsta og tímaritið „G. E. Edisonu,
sem kemur út annan hvern mánuð og fæst ókeypis.
OTTO B. ARNAR,
Pósthólf 304 REYKJAVÍK Talsími 699
Þessar ’blekbyttnr
ættu að vera á hverri skrifstofu. Loka sjer sjálfkrafa eftir
hverja idýfu pennans, og varna þvi ryki að komast i blek-
ið og öhreinka það. Draga úr uppgufun hleksins og koma
í veg fyrir, að of mikið sé tekið i pennann i einu. Auk þess
scm þær á þennan hátt hlifa mönnum fyrir blekklessum,
spara þær blek að mildum mun.
Verkfræðingar og aðrir hagsýnir menn nota því þessar byttur eingöngu. Fást af mörgum gei’ðum;
einnig á laglegum borðum eins og sýnt er hjer á myndinni.
Sími B-999. VERSLUNIN ARNARSTAPI, REYKJAVÍK.