Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 22.12.1921, Blaðsíða 34

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 22.12.1921, Blaðsíða 34
T I M A R I T V. F. í. 1 9 2 1. Hefir venjulegast fyrirliggjandi miklar birgðir af góðri, sænskri furu og greni, af öllum algengustu tegundum, sem notaðar eru til húsagerðar, húsgagna- og bátasmíða. Úrvals fura í árar og amboð. Ennfremur Eik, Satín, Beyki, Birki, Eski og ýmiskonar bygg- ingarefni. Verslunin hefir á sjer orð fyrir að selja að eins góðar vörur. Ef þjer þurfið á ofangreindum vörum að halda, þá leitið ávalt fyrst til JÚLÍUS BJÖRNSSON RAFVIRKI HAFNARSTRÆTI 18 - REYKJAVÍK Reykjavík, 1921 TALSÍMI 137 Ef þjer ætlið að nota ragmagnið á einn eða annan hátt, en vantar nauðsynleg áhöld., þá snúið yður til min. Það gildir einu, hvort nota á rafmagnið í mótorbát, seglskip eða gufuskip. Einstökhús, sveitabæi, heil þorp eða kaupstaði. Hvort heldur að ræða er um ljós, suðu, hita eða vjelarekstur með sterkum straum, eða talsíma, ragmagnsbjöllur og önnur áhöld fyrir veik- an straum. Jeg útvega yður alt, sem þjer þurfið i þessu skyni, og kem því fyrir á sínum stað, ef þjer óskið. Allar upplýsingar og leiðbeiningar til reiðu, hvenær sem óskað er. Þjer gætið yðar eigin hagsmuna best með því að skifta við mig. Virðingarfylst Júlíus Bjömsson.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.