Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1957, Qupperneq 13

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1957, Qupperneq 13
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 23 slíka meðferð. Hana má viðhafa fram á 9. mánuð með- göngutímans. Um nýtízku sálarlækningar er það oft að segja, að erfitt er að koma þeim við útum sveitir og þá einkum vegna víðáttu landsins. — Þar að auki er hér hörgull geðveikralækna. En þetta, sem ég hef bent á: að setja á laggirnar nefnd, sem leitar uppi og hjálpar þeim barnshafandi kon- um, sem líta á allt það, er þeirra bíður í því sambandi sem yfirvofandi ógæfu, það er geðheilsuvernd, sem vert er um að tala. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn þ. 4. júní n. k. kl. 13,30 í Tjarnarkaffi í Reykjavík. Venjuleg aðalfundar- störf. Rætt um breytingar á lögum félagsins. STJÖRNIN Hjálp í viðlögum. Fyrir nokkru var á það minnst hér í blaðinu vegna end- urtekinna óska sem félaginu hafa borist, að einhverjar ljósmæður í Reykjavík eða Hafnarfirði gæfu sig fram sem einskonar hjálp í viðlögum ef á þyrfti að halda í for- föllum annara ljósmæðra t. d. næturvakt á sjúkrahúsum (fæðingardeildum), leysa af i sumarleyfum eða öðrum for- föllum ef á þyrfti að halda. Nú hefur frú María Jónsson ljósmóðir í Skipasundi 75, sími 4367, Reykjavík, gefið kost á því að til hennar megi leita í þessum erindum. Gott væri ef fleiri vildu gefa sig fram. Upplýsingar í síma: 7537.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.