Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1904, Blaðsíða 11

Freyr - 01.04.1904, Blaðsíða 11
FREYR. 35 ákveða með verulegri nákvæmni, og allrahelzt þegar hann hefir verið fluttur eins langa leið og hér á sér stað, því á leiðinni geturhæglega nokkuð af vatni hafa sigið burtu. Eg hygg þó að þær tölur sé nærri sanni, lítil skekkja hefir heldur ekki verulega þýðingu, því tölurn- ar breytast hvort sem er talsvert eftir árstíðum og veðráttufari. Köfnunarefnið er ákveðið eftir aðferð Kjeldals. Mórinn sem eg hefi rannsakað er mjög öskumikill. Askan '24,„—61,5°/0 af þurrum efn- um. Hér i Danmörku er askan venjulega minni en 10°/0 af þurefni mósins. I sumum mótegundum er sjálfsagt óeðlilega mikil aska, sem kemur af því að sá sem tekið hefir sýn- ishornin hefir hitt á sérlega öskurík lög. I Kringlumýrar mónum sá eg að sumstaðar voru þunn lög sem voru ákaflega öskurík, á öðrum stöðum því nær engin aska; stafar það líklega frá eldgosum og þar af leiðandi öskufalli með- an mórinn var að myndast. Þessi mikla aska lækkar auðvitað hitagildið að mun. Hitagiidi lífrænu efnanna er mjög svipað og gjörist í dönskum mó. Auk þessara rannsókna gjörði eg nokkrar tilraunir með Kringlumýrar móinn. Gjörði eg það til þess að sjá hvaða áhrif hinar algeng- ustu mómeðferðir hefðu á hann. í fyrsta.lagi, skar eg upp nokkur stykki — álíka stór og venjulegar mófiögur — og þurkaði þau við ca. 10—12° C. Eðlisþyngd þessa mós með 20°/0 af vatni var: No 6a. 0,54, No 6 b. 0,44 og No 6 c. 0,58. Meöaltal 0,52. Að No 6 a. er hlutfaltslega þungt í sér kem- ur af, að eg hafði hitt á mjög öskurikt lag. Þessi meðferð svarar til almennrar mó- stungu. Mórinn laus í sér og molgjarn. I öðru lagi, hrærði eg mó út í j afn miklu af vatni og steypti í mót. Hegar svo mikið vatn var sigið frá að mórinn hélt sér, tók eg hann úr mótinu og þurkaði eins og áður. M@ð 2O°/0 af vatni var eðlisþyngd þessa mós: No6a. 0,67, No 6 b. 0,69 og No6c..0,91 MeMtal 0,76. JÞessi mór var þéttur í sér og hélt sér vel. Þessi meðferð á mó - mósteypa — er al- geng í Danmörku bæði með hand- og vélaafli og er oft kend við bæjinn Sparkjær. Hefir hún reynst mæta vel, er ekki kostnaðarsöm og mórinn þornar fljótar og verður betri til eldsneytis. X > cö 2 >i 0) cc 'Cð !_ 9- '0 E 'CÖ s_ C X '0 cn c c cð s_ >i s- >■ isl-s '&ll-á * a CM t> o t- l- Ol !>• iC ?1 05 t- ’í 05 Ol •- CM h Ol (M _i Ol CO • 5-| XO £ <0 .fl ° ‘P J o « eð _p o > “ 8 " -g 'S 51 i £ bj o K- flrQ d!M CO_ CD^ Ol^ CD^ Ol^ ÍO t- CD~ -rf 0~ aí OCÍ <0 CD~ oí Hitagildi mös með 20% af vatni cal. <Mor-oocoi>.|>ic O CO O co O <M l- »C >—• o r- cm ío co OJ(MCO(M»— COOICO U cð . A <3 o 3128 2674 3769 3423 1754 4034 3221 4194 1 c3 . fl cð _, «h S fl cð " ði « U 6316 4970 5645 5060 45B2 5466 5494 5532 Köfnunarefni gr. i 100 gr.af lifrænuefni. cd^ i> ic œ ro m' oí of of oí oí oí oí 'cð . s fl ÖD d 1 Í a 8'S g 58.8 53.9 66,0 67,0 38.5 73.8 58.6 75.8 cð M . CO ÍH <j tc <M —^ O^ O^ OI^ OJ H ^ rjT 0 H (© H 'ÍÍiCOCOCDOl’l'ffl Þurefni gr. i 100 gr. af mó. 00^ O^ CD^ -rf O co' Lff of OÍ 05 oo' cd' U U cá d > tí § O ö.S a .5 u *rj u -o ^ £ s - 3 a ! QD $ Cfi fc! • . 6£ e3 6J • 3 £ ■ - ^ ■ 3 ® : 1 s s 3 s 1 a . í 1 | tí a> u Jh © © U tí ’fl H Ö c3 > fl g cð r cð g 3 *0 >1 < Ph S « -niSuux O £ Cð rQ C5 " c i » ic o cd co í þriðja lagi, reif eg móinn sundur í „Hakkemaskine11 og þrýsti honum í mót og þurkaði. Með 20°/0 af vatni var eðlisþyngdin: No 6 a. 1,02, No 6b. 1,08, No 6c. 1,16 Meðaltal 1,09. Mórinn mjög þungur og harður en nokk- uð hætt við að sprynga við þurkinn, sérstak- lega No 6 c. Aðferðin — móelta — er algeng víða um lönd, einkum í Svíþjóð og einkar vel

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.