Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1906, Blaðsíða 13

Freyr - 01.04.1906, Blaðsíða 13
FEEYR 61 Undirritaðir forstöðumenn pöntunarfélagsins bjöða hér með almenning-i að útrega alls- konar léttavörur frá i'yistu hendi (a: rerk- smiðjum). Meðal annars má nefna: Allskonar efni og áhöld fyrir hókhindara, ljésmyndara og úrsmiði. Allskonar áhöld fyr- ir suikkara og járnsmiði. Ennfremur skii- rindur, saumavélar, prjénavélar, talsímaáliöld, reiðlijól, allskonar skotvopn og tjöld, peniuga- kassa, skjaiakassa. Skólaáhöld og skriffæri. Skrifvélar, pappír, myndir, þar á meðal veggja- og stereoscop myndir íslenzkar og útlendar, allskonar myndaramma og raminalista. Baðáliöld, lampa, ýmislegan liúsbúnað oghús- gögn. Hljóðfæri allskonar; úr, klukkur og allskonar skrautgripi úr gulli og silfri. Ilm- vötn og fínar sápur. Lifandi rósir. Eunfrem- ur þurkuð hlóm og kransa handa útsölukouum. Mjög mikið af verðlistum til sýnis. Afgreiðslan verður fyrst um sinu í Pósthús- stræti 14 (yfir rakarabúðinni) alla virka daga ki. 8—5 eíðd. Gjörið svo vel að atliuga auglýsingar fé- lagsius, sem standa við og við í blöðuuum. Yirðingarfyllst fyrir pöntunarfélagið „Gullfoss11 Maignús Olafsson Einar Giannarsson. Utanáskrift félagsins: „Gullfoss“ Reykjavík, A. 26. Barnasögur I. Innnihald: Táraperla. Jólanóttin. Hvor var iýgnari? Veró 15 au. Sumargjöf 2. ár er sérlega eigulegt rit og svo ódýr að engan munar að kaupa. Barnabók Unga íslands 1. Sögur, kvæði og önnur skemtun, með yfir 2 0 myndurn. Verð kr. 0,50. íi\ SÖGUR eftir A. C o n a n Doyle. Nótt hjá níhilistum 25 au. Feðgarnir á Surrey 25 -- Hættulegur leikur 25 — Silfuröxin 15 — Úr Hfi morðingjans 25 — Ferstrendi kistillinn 25 — 5 sr Os 7? tc Ct £3 S ORGELIÐ, saga úr sveitalífinu, eftir Ásmund Víking. Verð 35 au. Langstærstu reiðtýgjavinnustofu á landinu hefir nú eins og áður Unga ísland. g myndablað handa & -g * börnum og unglingum. m g Verð kr. 1,25. ö ^ Mánaðarlega 16 dálkar. Fræðandi og § ^ skemtandi. HlaSið f'ógrum myndum, jj I Verðlaunaþrautir eru þar og margt J annað er unglingum kemur ve'I. Skil- Þ vísir kaupendur fá í kaupbæti Barnabók Unga Islands. Spjaldbréf Unga íslands. 10 tegundir útkomnar, með ýmsum mynd- um. Stykkið 5 au. Indrés Ijamason Lausaveg 11. I vor verður til mjög mikið úrval af öllu því, er aðreiðskap lýt.ur, svo sem hnakkar, söðlar, töskur og ólar af öllum tegundum, aktýgjum og ýmsu fleiru. Alt fljótt og vel af hendi leyst, sent út um land með fyrstu ferðum að hægt er. Enn frenmr hef eg nú meiri birgðir en áður af allri nauðsynjavöru, talsvert af niðursoðnum matvœlum og margt fleira. Með vinsemd 11 Laugaveg 11, Andrés Bjarnason.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.