Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1907, Blaðsíða 7

Freyr - 01.03.1907, Blaðsíða 7
FREYE. 31 Skýrslaum jarðabætur búnaðartélaga í Strandasýslu árin 1895—1904. Bæjarhrepp- U P Óspakseyr- arhreppur. Kirkjubóls- og Eellshreppar l 03 SD CD £ *o u w hreppur. Kraldrana- neshr. Árnes- hreppur ú P •+3 rœ tUD o3 ’-O u a xo c3 mS 53 Unnin dagsverk "ÖÍ • r— >S o á JO «a □ dagsv. á *o .03 □ dagsv. á xo .03 (H-l □ dagsv. á XO □ > T bo rC á »c «3 □ dagsv. á *o eS □ dagsv. S xo .03 'H-t □ • T > CQ bD' 03 1895 4683 612 1529 220 615 425 7,6 1257 43 8 1896 2893 425 3042 390 945 320 7,6 1135 43 7 1897 3701 443 1303 203 2530 373 655 192 9,1 1211 51 8 1898 1505 183 2566 431 888 360 5.5 974 31 6 1899 2450 498 824 261 1741 477 5,6 1236 31 8 1900 1922 413 1660 267 1300 260 5,4 940 30 6 1901 6859 605 2361 296 1862 257 1797 216 14,3 1372 81 9' 1902 7616 714 2260 234 2340 334 1107 99 11 14,8 1381 83 9 1903 8897 916 3168290 3764 365 1561 235 1656 270 924 308 22,1 2384 125 15 1904 9214 836 21361187 4490 509 1950 185 1460 144 11 1i 21,3 1861 120 12 1895-1904145370 |4734 |8967|914|27000|3829 ,12057 |2601 | 7954 ,133F | 9241 bU« (115,7|lb75b | 641 9 Kaupfélagsskapur hófst suemma í Stranda- sýslu. Ariðl886 varstofuað kaupfélagDalamanna fyrir forgöngu skólastjóra Torfa Bjarnasonar í Olafsdal og gengu flestir hrepjjar Strandasýslu í það. Pyrir aldamótin seinustu mynduðu Strandamenn kaupfélag fyrir sig, og eru nú þrjú kaupfélög í sýslunni, eitt í Bæjarhreppi og er Kristján bóudi Gíslason á Brestsbakka formaður þess, annað fyrir miðsýsluna með söludeild á Hólraavík, form. Guðjón Guðlaugs- son alþingism., og hið þriðja fyrir Árneshrepp með söludeild á Norðuríirði. Eormaður þess er Guðm. Pétursson oddviti í Ófeigsfirði. Eé lagið í miðsýslunni hefir L. Zöllner í New- castle fyrir umboðsmann, en hin skifta við ýmsa eftir því sem á stendur. Yerzlunarskuldir eru litlar í Strandasýslu, og efnahagur í betra lagi eftir því sem gjörist, að minsta kosti í suðursýslunni. í norðursýslunni er meira bygt á sjónum, en hann vill verða misbrestasamur, þótt mikið aflist, þegar vel lætur. Húsakynni eru í betra lagi, talsvert af timburhúsum hér og hvar, og víða reisulegir torfbæir. — Ejárhús eru víðast góð, tvístæðu- hús og fleirstæðuhús, og hlöður á hverjum bæ, sum»taðar fyrir öll heyin. Haughús eru mjög óvíða, og sauðataði er víðast brent að meira eða rninna leyti. Á fjörubeitarjörðum eru not- uð grindarhús fyrir fullorðna féð. — Mótak er á flestum hæjum, en oft gengur illa að þurka móinn i norðursýslunni. — Bárujárn hefir út- breiðst nokkuð seinustu árin, en ekki er það orðið alment enn. Plógur og herfi eralmentnotuð viðjarðabæt- ur eins og áður er sagt, og kerrur eru hér og hvar, einkum á stærri heimilum. Slóði er al- ment notaður til ávinslu, þar sem tún eru slétt. Skilvindur eru á hverjum bæ í inn- og miðsýslunni, en aðeins á stærri heimilum í norðursýslunni, enda málnyta þar víðast lítii. Eldavélar hafa útbreiðst mjög seinustu árin, og eru nú komnar á svo að segja hvert heimili. Uppfræðsla ungdómsins er mjög ábótavant í Strandasýslu, eins og yfir hötuð á þessu landi, einkum í norðursýslunni. Heimiliskensl- unui fer þar sem annarstaðar hnignandi, eftir því sem vinnufólkseklan eykst, og umferða- kenslan er öll í molum. Nokkur bót er að unglingaskóla, er komið var á fót á Heydalsá. í Kirkjubólshreppi fyrir nokkrum árum. Skóla- husið er þó alt of lítið, og fjárhagur skólan&

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.