Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1907, Blaðsíða 6

Freyr - 01.03.1907, Blaðsíða 6
30 FREYR. kvíá, er lógað var í fyrra haust, vó 59 pd., og síðborið lamb undan henni 92 pd, Dilká, lítilli en holdgóðri, frá Kleifum á Selströnd var slátrað í Hólmavik í haust. Hún vó 115 pd. og dilkurirn 95 pd. f>au lögðu sig til samans á 31,11 kr.; kjötverðið 18 og 20 aurar, mör 30 aurar og pundið í gærunum 48 aurar. í Strandasýslu er víðast gott undir bú, sumstaðar ágætt. Ekki er óalgengt að ær mjólki mörk í mál að meðaltali íyrstu vikurnar eftir fráfærur, og mjólkin er svo að segja alstaðar kostgóð. Kýr eru í meðallagi að stærð eða vel það og eins að gæðum, að því er séð verður. Hvergi eru mjólkurtöflur haldnar, það eg veit. Kýr, sem kemst í 12—14 merkur eftir burð, er talin meðalkýr, og beztu kýrnar komast i 7—18 merkur. Hestar eru í góðu meðallagi að stærð, frá 50— 52 þumlungar á hæð. Langstærsti hest- urinn, er eg sá á Vesturlandi var 55’/2 þuml. Hann er í Trékyllisvíkinni, og þar upp alinn. Skepnur eru fremur fáarí Strandasýslu, eins og áður er sagt. Taflan í næsta dálkiá eftir sýnir tölu þeirra í hverjum hreppi, og hvað margar skepnur eru á hverju býli að meðaltali í hverj- um hreppi. Það skal tekið fram, að sumarið 1903 var mjög óhagstætt í Strandasýslu, einkum norð- antil. í Árneshreppi urðu töður næstum þvi únýtar, og öll hey hröktust mjög. Bændur urðu því að fækka skepnum sínum stórkost- lega um haustið, sumir til helminga eða meira. Enginn kynbótafélagsskapur hefir enn komist á fót í Strandasýslu. Samþykt um kynbætur hrossa er að visu gjörð fyrir nokkrum árum, en lítt er henni framfylgt þar sem víðar. Stofnun sauðfjárkynbótabús fyrir sýsluna er í undirbúningi. Á jarðabætur er áður minst, en hér skal þvi viðbætt, að túngirðingar eru hvergiá landinu eins algengar og í Strandasýslu. Taflan efst á uæstu síðu sýnir jarða- bætur búnaðarfélaga í hverjum hreppi sýslunn- ar seinustu 10 árin, er skýrslur ná yfir. Af því að sum búnaðarfélögin hafa ekki starfað nema eitt eða fá ár af nefndu tímabili, eru auðvitað ekki nærri allar þær jarðabætur i töflunni, sem unnar hafa verið seinustu 10 skýrsluárin. 3 P C cra" '-í in p p e O Or crq ö. O P t>- 0: V!- o-td h O ÍÁH.® cc <x> o 0^3. s2. , CD — ^ —1 tr H CD & gL h? h H. a ’-i tr® (T) tr C 2 3 £ ^ ® CD CD p JQ C2 “ CD C3- P f cc P 3 B 6533 er tel eftir l 160 CO 02 bO H H M bO <i^ocDO»oai td | 658134 ;in eftir 1 lúnaðarský 14467 H^ to fcO ^ H^ 02 CO OI CO CO fO 02 OCOCiCDtOHOi 02 02 02 o H -1 œ QQ P Of CD' s. S w 5 c o B 3 C p Co 0 3 «> g _ 442 H* -q Oi to rf*. o oo to hi to co Naut- gripir 2 *-í 0 £. «>. P C .,3 a> 5’ c ih í* B 964 HHMH to H 02 Œ) bO O CD Q CO H H 02 CD bO 02 Hross 1 E g H- s! 8 Of CD O H 1—4 H* H4 cn hi to h co to to H 02 02 o to Ofl CD 9í ! -gneg Koma á býli s ^ to 00 bo ao w j-* ih "o k'HHOoki'i) H* et- H i o CTQ 2- 'bo p 6,0 H- ODJOD jDD Hl.rfHO O 'Io'cd'h‘0 05 bO'bO Hross W CD P Cf- U1 H P P P P oo p. CD O Garðrækt er svo að segja eogia í Stranda- sýsln. Rófur vaxa þó vel í mið- og innsýsl- unni, þar sem gott lag er á ræktuninni t. d. í Bæ og Tröllatungu. Væru vermibeð notuð, mætti rækta þær í öllura hreppum sýslunnar, og ættu einstakir bændur, þar sem vel hagar til, að hafa stóra garða, og selja nágrönnum sinum á haustin, það sem þeir hefðu aílögu. Kartöflur vaxa nokkurnveginn í góðum árum, en mislánast í kuldasumram. Væri gott lag á ræktuninni, og harðfeng afbrigði notuð, gætu þær þó að líkindum vaxið sæmilega í flestum árum, að minsta kosti í mið- og innsýslunni.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.