Freyr - 01.04.1909, Síða 2
50
FREYK
ur gefinn og gerðar séu, þótt ekki væru
nema smávægilegar tilrauuir í þessu efni, en
fiinsvegar er hægt að gera ýmsar atfiuganir fiér
að lútandi í sjálfri náttúruuni, svo að unt er
að gera sér allákveðnar skoðanir á málinu, ef
menn aðeins gefa gaum náttúrunni og þeim
bendingum og upplýsingum, er fiún gefur í
þessu eíni.
Náttúrlegar áveitur eins og Safamýri, sveit-
ir eins og Olfusið, fiinir algengu flóar og keldu-
drög benda til þess, að vatn eigi að vætla um
og flóa yfir sem mestan filuta árs, þar sem
jörð er svo votlend að þar gróa ekki nema
votlendisstarir og önnur fiálfgrös.
Á slíkum stöðum bendir náttúran til þess
að störin og brokið spretti þeim mun betur sem
vatnið liggur lengur á, og því eigi ekki að hleypa
vatninu af nema um sláttinn, ekki vegna gras-
vaxtarins heldur vegna heyskaparins til þess
að fara megi um áveitusvæðið þurrum fótum.
Náttúran bendir ennfremur á, að vatnið má
ekki vera of djúpt og að það má ekki vera
dautt vatn (fúlt vatD), því að þá tekur fyrir
gróðurinn eins og rotbiettir víða sýna ljóslega.
Aðalatriðið til þess að votengisáveita spretti
sem bezt virðist vera þetta:
1. að vatnið sé látið liggja á sem mestan filuta
árs og að því sé ekki fileypt af fyr en um
eða undir slátt.
2. að vatnið sé ekki dýpra en svo að jurtirn-
ar nái að spretta upp úr því.
3. að vatnið endurnýist, svo að það sé ferkst
og færi jörðunni sem mest súrefni m. m.
Samkvæmt reynslu manna eru fiálfgrösin
fiér á landi, þar sem þau á annað borð spretta
vel, sérlega gott fóður; má því ófiætt telja á-
litamál fivort rétt sé að verja miklu fé til þurk-
uuar til þess að geta aflað valllendisheys f stað
stargresis og annara votlendisgrasa, eins og
ráðgert er um Elóaáveituna. En eg tel ínjög
efasamt að sú tilfiögun, sem gert er ráð fyrir
á fienni, sé hvarvetna á áveitusvæðinu skyn-
samleg.1)
Hér á landi er engin reynsla, svo eg viti,.
fengin fyjir eiginlegri valllendisáveitu, nema á
fiarðvelli, sem jafnframt er borið á. Eg þekki
ekki að fiún sé notuð fiér á landi og mun það
einkum stafa af því, að víðast þar sem gerðar
hafa verið áyeitur, mun vera mjög kostnaðar-
samt að þurka svo vel sem þörf er á fyrir
valllendisgróður, sem veitt er á. Og fivergi
fiefi eg orðið var við þau skilyrði fyrir fiendi
í náttúrunni, að eg fyrir mitt leyti geti gert
mér ákveðna fiugmynd ura fivernig eiginleg
valllendisáveita gefist fiér á landi, þegar á alt
er litið.
£>ar sem um mýrar og annað votlendi er
að ræða, hygg eg óvarlegt að ráðast í þann
þurkunarkostnað, er valllendisáveita hefir í för
með sér, og að varlegra sé að svo stöddu að
ráðast ekki nema í votengisáveitu, er fiefir lít-
inn annau kostnað i för með sér en þörf er á
til áveitunnar sjálfrar, með því að ekki þarf
þá að kosta til þurkunar nema að litlu leyti
og víða jafnvel alls ekki neinu.
Til þess að gera sér sem hægast fyrir
við fieyskapinn, er æskilegt að vatninu verði
fileypt af og fara megi þurrura fótum um á-
veitulöndin.
Kæmi það í ljós við tilraunir, að valllend-
isáveita gæfi meira af sér í fireinan arð en vot-
engisáveita, raætti altaf breyta votengisáveitu
>) Að því er snertir Flöaáveituna er naum-
ast gerandi ráð fyrir sparnaði á hinum áætlaða
kostnaði við bana, þótt gert væri ráð fyrir vot-
engisáveitu, því að þeir afveitu eða þurkunarskurðir,
sem gert er ráð fyrir, mundu að mestu leyti nauðsyn-
legir alt að einu til þess að heyskapurinn geti geng-
ið sem greiðast; aftur á móti mundi stórum minka
sá kostnaður, sem einstökum mönnum er ætlað
að leggja fram fé til og ekki er gerð áætlun um,
með því að hann mun að miklu leyti vera fólginn
í þurkun, er yrði ónauðsynleg, væri áveitunni ætl-
a3 að vera votengisáveita.