Freyr - 01.11.1925, Qupperneq 7
FRE YR
93
uðu og girtu stór tún,® girtu engjar og
hlóðu njerkjagarða, plægðu akra og þresktu
korn, veittu vatni á tún og engjat' og
óku heim heyi.
Þetta var á Gullöldinni, þegar Isiand
var óháð lýðveldi og þjóðin öll búsett í
sveitum landsins.
En Adam var ekki iengi í paradis.
Alt fer í bál og brand Sifeidur innan-
anlandsófriður og næturvíg koma þjóð-
inni á kaldann klaka. Stjórnarfarslegt
sjálfstæði týnist úr landi. Hin giæsiiega
Gullaldarmenning deyr út og manndómur
og framtakssemi tii jarðræktar sömuleiðis
því menníng og jarðrækt eru jafnan föru-
nautar. Att sekkur í svarta myrkur og
auðn. Garðarnir sökkva frjómoidin blæs
upp úr ökrunum, iækirnir renna óhindrað-
ir til sævar, túnin ganga sarnan, og fá að
lokum þann vitnisburð, að þau séu víða:
»rótlaus, sporuð fena- og flagafull, eitingar
og mosagróin, mýrarskotin með köflum,
úrgengin eða illa slæg og í heilum sýslum
eða landsfjórðungum ógirt, nædd og
kalin«*).
Þetta er fullkomnun eyðileggingarinnar.
Met í niðurníðslu. Eu —.
»Það er svo bágt að standa í stað».
Lengra var ekki hægt að komast niður á
við. Enda fer nú smámsamau að sækjast
á brekkuna aftur.
Skógurinn sem þakti upphaflega svo
mikinn hluta landsins, að landnámsmenn-
irnir urðu víða að ryðja hann til að geta
bygt bæi sína og ræktað tún, hann var
rifion brendur og beittur miskunarlaust
alt frá byrjun — og er raunar gert enn
þar sem til hans næst — unz hann var
að mestu horíinn, en blásnir melar og
eyðihraun komin í staðin.
Gróðurmold jarðvegsins fauk út í veður
*) Þ. Th. Lýsing fsl. 3 bindi bis. 101. Eftir
M. St. Eftirmæli 18. aldar.
og vind jafnótt og skógurinn var eyddur.
Landið bljes upp. Stór og þróttmíkill
gróður óx i skjóli skóganna, hann hvarf
með skógunum. Landið varð smámsaman
óbyggilegra. —
Þetta er dálítið brot úr sögunni. í stuttu
máli saga þess, hvemig þjóðin hefir búið
að iandinu.
Framan úr glæsilegri fornöld og fram
á síðustu daga heíir þjóðin, í blindni og
fáfræði, verið að sketnma landið og ríða
það niður.
Jeg er ekki að rekja þessa sögu hér
til að fella þungan dóm yflr feðrunum
eða rýra minníngu þeirra. Fjarri sje það
mjer. Þeir gengu í blindni, vissu ekki
hvað þeir gerðu og nauðsyn knúði þá
tíðum til skemdarverka. Þeir vissu ekki
t d. að taka, hvers virði skógurinn var
landinu. Vissu ekki að landið tnundi
blása upp og gróður allur verða þroska-
minni, þegar skógurinn var farin, Og
allra síst hafa þeir rent grun í hversu
örðugt væri að rækta hjer skóg aftur.
Nútímamenn vita að skógurinn er ein-
hver helsti vörður og vermireitur jurta-
gróðursins. Þar sem hann er, og að það
kostar mikla peninga og fyrirhöfn að
græða skóg á ný. Þessvegna verður
maður að gera þá kröfu til þeirra, að
gera sér ekki leik að því, að höggva skóg
eða á annan hátt að skemma gróðurriki
landsins.
III.
Þegar búið var að gera ræktunarstarf
frumbyggjanna að engu, eyða skógum og
landið orðið uppblásið og óbyggilegt á
stórum svæðum; þá var ekki orðið líf-
vænlegt í sveitunum nema fyrir nokkurn
hluta af þjóðinni — og svo er eun. —
Þá var ekki um nema tvent að velja:
Flýja land eða breyta til urn atvinnuveg.
Og íalendingar gerðu hvorttveggja. Þeir