Einherji


Einherji - 17.12.1972, Page 11

Einherji - 17.12.1972, Page 11
JÖLABLAÐ 1972 EINHERJI 11 Umsóknir um styrki til rannsókna á nýjungim í atvinnulífi Samkvæmt heimild í lögum um Framkvæmdastofnun ríkisins og ákvörðun stjórnar stofnunarinnar, er hér með auglýst eftir umsóknum um styrki úr Framkvæmdasjóði íslands til rann- sókna á nýjungum í atvinnulífi. Hieiimilit er að sækja um styrki til rannsókna á uppgötvunum, undirbún- ings nýrra fyrirtækja og nýjunga í framleiðslu eldri fyrirtækja. Til þess að umsókn verði tekin gild, þarf að fylgja henni ítarleg greinar- gerð, vottorð, ef til eru, og allar upplýsingar, aðrar en bein framleiðslu- leyndarmál, sem stutt gætu það, að styrkveiting væri rétitmæt. Gert er ráð fyrir að fyrstu styrkveitingar í þessu skyni fari fram á ár- inu 1973 og þurfa umsóknir að berast til F'ramkvæmdastofnunar ríkisins, Rauðarárstíg 31, Reykjavík, eigi síðar en 31. desemjber 1972. Framkvæmdastofnun ríkisins HAPPDRÆTTIHÁSKÚLAISLANDS Á árinu 1973 á þriðjungur þjóðarinnar kosf á að hljóta vinning: Heildarfjárhæð vinninga verður 403.200.000 krónur — fjögur hundruð og þrjár milljónir og tvö hundruð þúsund krónur. Vinningar skiptast þannig: Vinningar ársins (12 flokkar): 4 vinningar á 2.000.000 kr..... 8.000.000 kr. 44 — - 1.000.000 kr...... 44.000.000 — 48 — - 200.000 — ........ 9.600.000 — 7.472 — - 10.000 — ....... 74.720.000 — 52.336 — - 5.000 — ...... 261.680.000 — Aukavinningar: 8 vinningar á 100.000 kr....... 800.000 — 88 — - 50.000 — ........ 4.400.000 — 60.000 403.200.000 — Hæsta vinningshlutfallið: Vinningar í Happdrætti Háskóla íslands nema 70% af samanlögðu andvirði seldra miða. Er það miklu hærra hlutfall en nokkurt happdrætti greiðir og sennilega hæsta vinningshlutfall í heimi. — Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. Endurnýjun og sala miða hefst strax eftir áramót. Góðfúslega endurnýið sem fyrst. Hver hefur efni á að vera ekki með? HAPPDRÆTTIHÁSKDLAISLANDS Dagbjört Einarsdóttir, umboðsmaður. Húsnæöismálastofnun AUGLÝSIR Eindaginn 1. febrúar 1973 fyrir lánsumsóknir vegna íbúða í smíðum Húsnæðismálastofnunin vekur athygli aðila á neðangreindum atriðum: Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu íbúða eða festa kaup á nýjuin íbúðum (íbúðum í smíðum) á næsta ári, 1973, og vilja koma til greina við veit- ingu lánsloforða á því ári, skulu senda láns-um- sóknir sínar með tilgreindum veðstað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1973. 2 Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum er hyggj- ast sækja um framkvæmdalán til íbúða, sem þeir byiggjast byggja á næsta ári, 1973, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofn- uninni fyrir 1. febrúar 1973, enda hafi þeir ekki áður sótt um slikt lán til sömu íbúða. g Sveitarfélöig, félagssamtök, einstaklingar og fyrir- tæki, er hyggjast sækja um lán til byggingar leigu- íbúða á næsta ári í kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1973. /£. Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til ný- smíði íibúða á næsta ári (leiguíbúða eða söluíbúða) í stað heilsuspillandi húsnæðis, er lagt verður nið- ur, skulu senda stofnuninni þar að lútandi lánsum- sóknir sínar fyrir 1. febrúar 1973, ásamt tilskild- um gögnum sbr. rlg. nr. 202/1970, VI. kafli. g Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja þær. g Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1973, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu lánsloforða á næsta ári. Reykjavík, 31. október 1972. Laugavegi 77 — Sími 22453 TILKYNNING Eins og að undanförnu er fólki gefinn kostur á að lýsa upp leiði í kirkjugarðinum um jólin. Þurfa öll ljósastæði að vera komin í garðinn í síðasta lagi 20. desember. Þeir, sem síðar koma með ljósastæði, eiga á hættu að fá þau ekki sett í samband. Öll ljósastæði skulu vera vel merkt eiganda. Nánari upplýsingar gefa starfsmenn Rafveitunnar. RAFVEITA SIGLUFJARÐAR SÓKNARNEFND SIGLUFJARÐAR Sendum sjómönnum okkar og fjölskyldum þeirra beztu JÓLA- og NÝÁRSÓSKIR. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Otgerðarfélag Skagfirðinga h.f. SAUÐÁRKRÓKI Jóla- og gjafavörur í úrvali í öllum deildum 02: útibúum. Kaupfélag Skagfirðinga

x

Einherji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.