Freyr

Volume

Freyr - 01.10.1911, Page 10

Freyr - 01.10.1911, Page 10
120 FRE m. Utan fyrir réttinni er girðing til að geyraa safnið í, er hún af sléttum vír og þanniggerð, að mjög auðvelt er að reka úr henni og í rétt- ina. Hurðir réttarinnar og girðingarinnar opn- ■ast nefnilega á víxl og mynda þá greiðan gang milli girðingarinnar og réttarinnar, sem engin kind kemst út úr. í einu horni aðalgirðingar- innar er sérgirðing til að geyma i það fé, sem eftir er í réttinni þegar farið er að ganga seint, svo það þá megi fylla hana með nýtt fé úr aðalsafnínu. I hvammi niður við ána er gaddavírsgirðing til að geyma i iiesta þeirra, sem til réttarinnar koma. Veggir réttarinnar eru 1500 álnir á lengd. Alstaðar eru þeir grafnir það niður, að klaki ekki nái að komast undir þá. Yfir jörð eru þeir alstaðar 2 álnir. Réttin með girðingunum kostaði um 8000 lcr. og hefi eg heyrt á sumum út í frá að þeim þykir það mikið fé. En aðgætandi er, að verk iþetta stendur, eins og maður segir, um aldur •og æfi, og árlegt viðkald þess er ekkert, auk þess hve þægilegt er að draga og auðvelt að reka inn. • Þetta framfaraspor, sem bændur hér hafa stigið, ætti að vera öðrum hvöt til eftirbreytni, og eg er viss um það, að þetta verður ekki síðasta steinsteypuréttin sem bygð verður. Þökk og heiður sé þeim sem hér hafa rið- ið á vaðið. P. Z. Verzlunarfréttir. Innlendar. Yerðlag í októbermánuði við verzlun J. P. T. Bryde í Reykjavík: Rúgur.....................100 pd. kr. 8,50. Rúgmél.....................— — — 8,75. Hveiti nr. 1...........—- — — 12,00. Hveiti nr. 2...........— — — 11,50. Baunir 100 pd. kr. 14,00. Hrísgrjón heil . . . . . — — — 13,50. Bankabygg . . . — — - 10,50. Haframél.... * 1 — 13,50. Kaffibaunir nr. 1. Exportkaffi . . . — — — 47,00. Kandíssykur , . . . . — — — 30,00. Hvítasykur . . . — — — 30,00. Púðursykur . . . — — — 28,00. Rúsínur .... — — — 40,00. Fjártakan. Sláturjélag Suðurlands hefir nú i lok októ- ber slátrað nær því 16000 fjár í sláturhúsi sínu í Reykjavík, og í Borgarnesi rúmum 13000. Verðið var til miðs október 24 aura 1. flokks sauðakjöt, 23 aura 1. fl. dilkakjöt og 2. fl. sauðakjöt, 21 eyri 2. fl. dilkakjöt, 20 aura 3. fl. kjöt, og 17 au. 4. fl. kjöt. Mör 30aurapund- ið, gærur 36 aura Um miðjan okt. hækkaði kjötverð um 1 eyri pundið. I Borgarnesi hefir verið saltað til útflutn- ings í c. 1700. Von er enn á mörgu fé til bæjarins. Ejár- slátrun lokið í Borgarnesi. Ishúsið í Reykjavík hefir keypt fé bæði á fæti og eftir niðurlagi, um 5000 seint i okt. Verðið hið sama og hjá Sláturfélaginu á því sem keypt hefir verið eftir niðurlagi, og vel gefið fyrir fé á fæti. Ymsir aðrir hafa keypt fó hér í Reykjavík í haust. Meðal þeirra mun Siggeir kaupmaður Torfason vera einna hæstur áblaði; hefir hann selt alt jafnóðum til bæjarbúa. Verzlun J. P. T. Bryde hefir keypt tals- vert af fé, og ætlar að senda kjötið út. Verðlag smjörmatsnefndarinnar. *7. 31/s •/ /0 14/ 19 21/ h) 28/ /o 7i« ’ll. Bezta smjör 118 kr. 100 pd. — — — 112 — — — - -■ _ H2 - —- — _ _ _ H2 _ _ _ _ _ 114 _ — _ — — — 119 — — — _ _ _ 125 _ _ —

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.