Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1936, Page 4

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1936, Page 4
10 T í M A R I T V. F. I. 19 3 0. ekki sambærilegt við venjulegt síldarmjöl og yrði líklega yfirleitt að dæmast óhæft til fóðurs, sér- staklega vegna innihalds af ammóníaki. Það kem- ur yfirleitt ekki að sök, þó að nokkuð af soði þurr- eimist við hina venjulegu mjölframleiðslu, en ætti að þurreima allt síldarmaukið, eins og það kemur lyrir úr suðunni, er eg hræddur um, að mjölið þætti ekki golt, livað þá lieldur, ef taka ætti límvatnið út af fyrir sig. Nýting hráefnisins. — Efnatap. Það hefir lengi verið kunnugt, að liægt er að sýna fram á það reikningslega, að nokkuð af efnum þeim, sem í síldinni eru, þegar hún er vigtuð inn í verksmiÖjurnar, kemur ekki til skila í afurðun- um (mjöli og oliu), heldur fer á einhvern hátt for- görðum við vinnsluna e6a í þrónum. Þegar eg fór að fást við efnarannsóknir fvrir síldarverksmiðju ríkisins árið 1930, var mér kunnugt um þetta, að ýmsu leyti af athugunum annara, og eg komst hrátt að raun um, eins og vænta mátti, að verksmiðj- urnar hér voru engin undantekning í þessu efni. Hitt var mér líka ljóst, að úr þessu mundi mega bæta að einliverju leyti og í skýrslu minni til verk- smiðjustjórnarinnar árið 1930, minnist eg á þau tvö atriði, sem eg laldi sjálfsagt að taka fyrst til athugunar, en það var gruggið í pressuvökvanum og olíutapið, þegar illa gengur að greina olíuna úr þessum vökva. Eg félck meðal annars vissu fyrir því með tilraunum, að skilvindur gætu náð olíunni úr pressuvökva og fitusora, þó að ekki væri það hægt með liinni tíðkanlegu aðferð. í fyrrnefndu erindi mínu frá árinu 1931 minnt- ist eg á eggjahvítuefnalapið og áætlaði það þá um -10%, en nokkru meira árð 1930, sem eg taldi ekki rétt að reikna með, vegna þess, að það ár var rekst- urinn ekki eðlilegur. Nú hefi eg gerl nánara yfir- lit um þetta fyrir öll þau ár, sem ríkisverksmiðj- urnar hafa starfað. Er þetta sýnt í töflu V, að þvi er snertir eggjahvítuefnin (protein) og steinefnin, en þessi efni má telja ujipistöðuna í síldarmjölinu. .4 fituna verður minnst lítið eitt síðar, en það er miklu erfiðara að gera sér nákvæma grein fvrir nýtingu hennar. Tafla V. Ár V'erksmiðja Mjöl- magn Tonn . Vatn °/o af síldinni Salt "/„ af sfldinni Protein °/o af síldinni Fita "/„ Aska (saltlaus) #/„ Mjölið allt °l 0 Protein o °/o af sfldinni j aska komið til skila % 1930 S. R. 1165 1,16 0,58 8,9 1,50 1,46 13,6 10,36 54,5 1931 2570 1,28 0,57 10,0 1,92 1,63 15,4 11,63 61,2 1932 — 2873 1,42 0,46 10,3 1,66 1,66 15,5 11,96 63,0 1933 — 2756 1,47 0,48 10,0 1,80 1,55 15,3 11,55 60,7 1934 — 2526 1,45 0,51 10,5 1,84 1,70 16,0 12,2 64,2 1935 — 1523 1,58 0,46 10,45 1,91 1,70 16,1 12,15 64,2 1930—35 13413 1,40 0,50 10,15 1,78 1,63 15,4 11,73 61,7 1933 S. R. P. 1489 1,13 0,43 10,2 1,58 1,71 15,05 11,91 61,8 1934 — 1368 1,22 0,39 10,5 1,50 1,64 15,25 12,14 64,0 1935 — 836 1,19 0,51 10,4 1,65 1,70 15,45 12,10 63,7 1933—35 — 3693 1,18 0,44 10,34 1,56 1,68 15,2 12,02 63,0 1935 S. R. N. 897 1,16 0,37 10,04 1,33 1,50 14,4 11,6 61,0 1930—35 Allar verksm. 18003 1,34 0,48 10,15 1,71 1,63 15,3 11,78 62,0 1 töflunni er síldarmjölið sundurliðað á þann veg, að það sést, hve mikill hluti hinir einstöku efnaflokkar þess eru af bræðslusíldinni. Ef mað- ur veit um efnasamsetningu síldarinnar, er þá liægt að reikna, hve mikið hefir komið til skila í mjöl- inu af hverju fyrir sig. Fyrst er tekið vatnið í mjölinu og hefir það ekki neina þýðingu í þessu sambandi. Þá er saltið, og má segja svipað um það, af því að langminnstur hluti þess stafar frá sildinni, heldur frá saltinu, sem i liana er látið. í mjöli, sem er með um 3% af salti, má ætla, að %—% af saltinu stafi frá sjálfri síldinni. Fitumagn það, sem komið hefir í mjölið, liefir orðið 1.33—1.92%, að meðaltali 1.71% af sildinni. Ef meðalfitumagn síldarinnar hefði ver- ið 18—19%, en um það verður ekki sagt með fullri vissu, þá liefir 9—-9%% af allri feiti síldarinnar lent í mjölinu. Fyrir olíuútkomunni og um leið öllu fitumagninu, sem fengizt liefir úr síldinni, geri eg nokkra grein síðar. En það, sem hér er sérstak- lega ætlað að skýra frá, er nýtingin á egg,jahvítu- efnum og steinefnum síldarinnar. í þessu tvennu, ásamt olíunni, er verðmæti sildarinnar fólgið. Eggjalivítuefni eru rétt að segja % hlutar af síld- armjölinu. Af þeim hefir fengizt i mjölinu, sem svarar að meðaltali 10.15% af sildinni. Nú liafa

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.