Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1936, Qupperneq 6
12
T í M A R I T V. F. í. 1 9 3 6.
að 15% af proteini, oy með því að proteinið allt
er um 17% af síldinni, er þarna búið að gera grein
fgrir um 15/17, eða 88% af því, sem sildin inni-
heldur af þessu efni. Líkl þessu má segja um stein-
efnin og jafnframt um allt liið fasta efni síldar-
innar, og þó að þetta sé byggt á tiltölulega fáum
ransóknum, þá liygg eg, að það gefi allgóða hug-
mynd um, livar aðalefnatapið i síldarverksmiðjun-
um er að finna. Til þess að bæta verulega mjöl-
lítlcomuna í verksmiðjunum, þarf þvi að vera hægt
að koma í veg fyrir, að svona mikið leysist upp
af síldinni, þegar hún er soðin. Límvatnið, sem eg
hefi talað um, er í raun og veru ekki annað en
síldarsoðið, og reynslan sýnir, að þótt síldin sé
soðin að heita má ný, þá verður ekki svo verulegu
nemi minna af föstum efnum í soðinu, heldur en
svo, sem að framan greinir.
Það liggur nærri að reyna að sjóða síldina öðru-
vísi en nú er gert og hafa verið gerðar tilraunir
í þá átt undanfarið erlendis. Síðastliðið sumar
voru gerðar nokkrar tilraunir á Siglufirði með ó-
beina suðu, en þó að mér sé málið nokkuð kunn-
ugt, þá hefi eg ekki heimild til þess að skýra frá
árangri þeirra, en væntanlega verður hann hirtur
síðar, af réttum hlutaðeigendum, ef ástæða þyk-
ir til.
Annars má geta þess um óbeinu suðuaðferðina,
að hún var notuð fyrir löngu, snemma á tímum
þessa síldariðnaðar, en frá henni var horfið með-
al annars af því, að hún mun hafa þótt gufufrek.
Auk þess virðist mér hætta á, að síldin soðni mis-
jafnt og suðuáhöldin mundu verða stærri og óhand-
liægri en þau, sem nú eru notuð. En um þetta ræði
eg ekki frekar, nema sérstakt tilefni gefist til þess.
Eg lit svo á, að það muni verða erfitt að koma
i veg fyrir mikinn liluta af því tapi, sem hér hef-
ir verið rætt um, nema með því að hreyta alger-
iega til um grundvöll við afurðavinnsluna, en á
því hygg eg að geti orðið nokkur hið.
Það er ómótmælanlegt, að liér fer mikið efni for-
görðum, en eg vona, að mér hafi tekizt að gera
ykkur það ljóst, að það er hægara um að lala en
úr að hæta. Það er oft svo, að erfitt er að sameina
góða nýtingu á hráefni og mikil afköst framleiðslu-
tækjanna. Þessi sildariðnaður stendur og fellur
með því, að hægt sé að afkasta miklu á stuttum
tíma, en vilanlega er það mikill kostur, ef unnt
er samfara því að fá góða nýtingu á liráefninu,
og að þvi ber að sjálfsögðu að stefna, eftir því,
sem kostur er á.
Olíumagn í hlutfalli við hráefni.
Eg á þá eftir að gera dálitla grein fyrir olíuút-
komunni, og er hún sýnd í töflu VI. I S R hefir
olían að meðaltali orðið Pr.2% af síldinni og er
þó reyndar ekki nema um ágizkun að ræða sein-
asta árið, af því að ekki var hægt að halda að-
greindri olíunni úr S R og S R N. Með tilliti til
hlutfallsins á milli olíumagns í S R og S R P und-
anfarin ár, er ekki sérstök ástæða til að áætla olíu-
magn í SR síðastliðið sumar meira en 14.8% og
hefði þá olíumagn í SRN (nýju verksmiðjunni)
átt að verða 16.7%. Ilefði hins vegar oliumagn í
SR verið áætlað 15%, þá hefði það í SRN lækk-
að niður í 16.45% og á tilsvarandi hátt hefðu töl-
urnar ljreytzl fyrir fituna alls og samanlagt mjöl
og olíu (svigatölurnar).
Tafla VI.
Ár Verk»m. Olfa °/o Fita í mjöli •/ /o Fita alis °/o Olía og mjöl °/o Pressuolía (opfþoarolía) Þróarolía Úrgangsolía
°/o af allri olíu Sýra 0 0 °/. af allri olfu Sýra °/o °/o af allri olfu Sýra °/o
1930 S.R. 14,15 1,5 15,65 27,75 91,2 4,7 5,5 5,5 3,3 35
1931 — 14,9 1,9 16,80 30,3 86,1 3,7 7,6 5,8 6,3 17
1932 — 13,2 1,65 14,85 28,8 91,8 3,8 2,5 9,0 5,7 19
1933 — 13,35 1,8 15,15 28,65 94,3 3,9 5,7 17
1934 — 14,6 1,84 16,44 30,6 97,3 3,15 2,7 14
1935 — 14,8 1,91 16,71 30,9 97,5 3,95 2,5 18
(15,0) (16,91)
1930—35 — 14,2 1,77 15,97 29,6
1933 S.R.P. 14,1 1,58 15,68 29,25 98,0 3,55 2,0 15
1934 — 14,15 1,50 15,65 29,4 97,7 3,05 2,3 17
1935 — 14,1 1,65 15,75 29,5 91,1 3,80 1 8,9 12,5
1933—35 — 14,12 1,58 15,7 29,35
1935 S.R.N. 16,7 1,33 18,03 31,1 (100) 3,95 1
(16,45) (17,78) (30,85) 1