Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1936, Side 21

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1936, Side 21
TÍMARIT V.F.Í. 1936. Mercedes-Benz Diesel-vöpubílar, H«*c*d«i-Benz ÍV, t SehneJMattwajen. Typ Lo 2500 Oirtti Nú er hérlend reynsla fengin fyrir þvi, að Mercedes-Benz Diesel-bilar geta sparað í brenslu á 50—60 þús. km. frá 3000 til 4000 kr., miðað við benzínbíla. — Mjög þíður og algerlega reyk- laus gangur. Góð vinnsla. Vökvabremsur á öll- um hjólum. Handbremsa á drifskafti. 4 „Gear“ áfram, 1 aftur á bak. — Mercedes-Benz bifreiða- dieselvélin hefir 30 ára reynslu að baki sér og er algerlega gangörugg. Hagsýnn maður kaupir Diesel-bíl eða Diesel-vél i gamla bilinn sinn lijá: Sturlaugur Jónsson & Co. Rej'kjavík. — Sími: 4680. StahluiiOH-íxport O.m.b.H. Verein. Stahlwerke, Aktiengesellschaft, DÚSSELDORF Framleiðir meðal annars: Allskonar járn og stál. Profil-járn. Stálbita. Brúarefni. Járnbrautaefni. Plötujárn. Galavniserað járn. Þakjárn. Blikk. Bandajárn. Stálvíra. Girðinganet. Gaddavír. Járn- og stálpípur. Pípnafellur. Bolta og rær. Frystivélar. Allskonar stál- og járnsmíði. Umboðsmaður fyrir ísland: ÍSLEIFUR JÓNSSON Reykjavík. — Aðalstræti 9. Sími: 4280. Símnefni: ísleifur. ByggingarefDi. Sement. Þakjárn. Þakpappi. Kalk. Reyrvefur. Virnet til múrsléttunar. Kork. Steypustyrktarjárn. Mótavír. Gólfdúkar. Flókapappi. Stiga- og Þröskulda-brúnir. E L D F Æ RI. Einkaumboð á íslandi fyrir liið góðkunna firma C. M. Hess Fabrikker A/S., Vejle. Einnig fyrirliggjandi eldfæri frá þekktri þýskri verksmiðju. Miðstöðvartæki og vatnsleiðslur. Miðstöðvarkatlar. Miðstöðvareldavélar. Miðstöðvar- ofnar og allt sem að miðstöðvarlagningu lýtur. Enn- fremur Dælur. Vatnslirútar. Vatnsleiðslupípur. Jarð- bikaðar skolppípur. Vaskar. Salerni. Baðker o. fl. Járnbrautarteinar og vagnar. Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. • J. Þorláksson & Norðmann Símnefni: Jónþorláks. Sími: 1280 (41ínur). REYKJAVÍK. TIMBURHLÖÐUR okkar hafa venjulegast úr nægum og góðum birgð- um að velja. Trésmíðastofan, með nauðsynlegustu vélum af nýjustu gerð, býr til allskonar lista til liúsagerðar o. fl., og Timburþupkun okkar, með nýjasta og fullkonmasta útbimaði, til þess að þurka timbur á skömmum tima, hefir reynst ágætlega. — Timbur, sem liingað hefir verið selt, sem fullþurkað, hefir við þurkun hjá okkur rýrnað um 5—6% og lést um 10—11% og sumt allt að 15%, án þess að rifna eða snúast. Tinfbupkaup gerið þér hvergi hagkvæmari en þar, sem þér finnið rétt birgðaval — rétt viðargæði — rétt verðlag. — Allt þetta fáið þér á einum stað, með því að koma beint í Timburverzlun Árna Jönssonar Vatnsstíg 6 — Hverfisgötu 54 — Laugavegi 39. REYKJAVÍK. Sími: 1333.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.