Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1936, Page 17
TlMARIT Y.F.Í. 19 3 6.
p a k h e 11 u
________ (steinhellu „skifer") -----------
í grænum, dökkum, gráum, bláum, svörtum og ryð-
rauðum lit.
Hellur á tröppur, gólf, stiga og gangstéttir í ryð-
rauðum, gráum og bláum lit.
Slípaða hellu í borðplötur, gluggakistur og til að
klæða með veggi m. m., í bláum lit.
Þakglugga úr þykku járni, gerða fyrir helluþök.
útvega ég.
Helluþökin balda ávalt sínum upprunalega lit.
Helluþökin liafa enst á húsum í Noregi á ann-
að hundrað ár.
Steinhelluþökin eru fegurst, ódýrust og ending-
arbezt.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Verðlistar og allar upplýsingar gefnar þeim er
óska.
NIKULÁS FRIÐRIKSSON
Hringbraut 126 — Reykjavík.
Sími: 1830. Pósthólf: T36.
Einkaumboðsmaður á íslandi fyrir A/S Voss Skifer-
brud og A/S Sten & Sldfer.
STOFNAÐ 1918
Simnefni: Hamar, Reykjavik
Simar: 2880, 2881, 2883.
A Vélsmiðja.
A Eldsmiðja.
.» ^ Ketilsmið ja.
A Járnsteypa.
Framkvæmum allskonar viðgerðir á skipum, gufu-
vélum og mótorum. Ennfremur rafmagnssuðu, log-
suðu- og köfunar-vinnu.
011 vinna framkvæmd af fagmönnum fljótt og vel.
Erum umboðsmenn fyrir DEUTZ-Diesel-mótorinn,
sem er viðurkendur um allan heim fyrir gæði.
íslenzkir
verkfræðingar
muna eftir verzlun
Vald.Poulsen
Klapparstíg 29. Sími 3024.
Par fást allskonar verkfæri, vélaáhöld,
vélareimar, boltar, skrúfur, rær, allskonar
málningarvÖFUF
og fjölda margt fleira.
Alt mjög vandaðar vörur.
H.F. PIPUVERKSMIÐJAN
WSm Símar: 2551 og 2751 ^ Reykjavík
FRAMLEIBIR:
Allskonar
Steinsteypuvörur
Einangrunarplötur
úr islenskum vikur.
Einangrunarplötur
úr frauðsteypu.
Gipslista og Rósettur
Steypuasfalt
á flöt þök og vegg-
svalir.
Elit gólfhúðun —
Arina bæði fyrir
rafmagn og eldsneyti.