Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Page 15
r í M A R I T V.F.l. 19 3 8
73
um tréstólpum og járnþverörmum, en með stærri
einangrurum en áður taldar veitur, sökum þess,
hve nærri sjó hún liggur, og að þarna er nokkuð
veðrasamt. Lengd línunnar er 37 km.
Mannfjöldi, er línan nær til, er um 1700 manns,
þar af um 550 til sveita, á alls 88 býlum.
Talsverð fólksfjölgun liefir verið í Iveflavík hin
síðari ár. Útgerð hefir aukist þar mjög á síðari
árum, og er nú risinn þar upp nokkur iðnaður.
Stofnkostnaður áætlast þannig:
20 kV lína fyrir Keflavík ....... 211000
2 spennistöðvar í Keflavík ...... 18000
20 kV jarðstrengur í Keflavik .. . 17000
Lágspennuveita í lveflavík ...... 41000 287000
Háspennutæki á 20 kV línu vegna,
sveitabýla................... 3(5000
Lágspennuveitur til sveita ..... 54000 90000
Kr. 377000
I3essi kostnaður sundurliðást þannig:
Fobverð á öllu efni ............ 190000
Flutningskostnaður á ísl. höfn . . 22000
Innlendur kostnaður ............ 165000
Kr. 377000
Kostnaðaráætlun Grindavíkurlínu.
Linan er talin byrja við Grimshól, en þar grein-
ist hún út frá Keflavíkurlínu og liggur síðan þveri
yfir nesið til suðurs skammt austan vegarins og
til Grindavíkur.
Samanlögð lengd háspennulínunnar er 23 km.
Gildleiki liennar er 3 x25 mm2 eirvír. Þverarm-
ar úr járni. Samanlagður mannfjöldi, sem línan
nær til, er (1936) um 456 manns.
Stofnkostnaður áætlast þannig:
20 kV lína fyrir Grindavík ............. 106000
3 stólpaspennistöðvar, 75 kVA liver, með
spennum, og lágspennuveita með inntök-
um og uppsetningu ...................... 37000
Samtals kr. 143000
Þessi kostnaður sundurliðast þannig:
Fobverð á öllu efni ............ 72000
Flutningskostnaður á isl. höfn . . . 8500
Innlendur kostnaður ............ 62500
Samtals kr. 143000
Kostnaðaráætlun Sandgerðislínu.
Lína þessi liggur i framlialdi af Keflavíkurlinu.
frá Keflavík og suður að Stafnesi. Samanlögð
lengd háspennulínunnar er um 25 km. Lina þessi
fylgir ströndinni og er þvi öll á láglendi. Hún er
gerð með járnþverörmum. Vegna þess, hve nærri
Keflavíkurlina.
VA TMiL£ rsi/ v i X'