Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Síða 23
TÍMARIT V.F. I. 1938.
81
liöldum, en þau störf liöfðu að miklu leyti hvílt á
skrifslofustj. i Den Norske Ingeniörforening, Gene-
ral-sekretær Ing'. Bjarne Bassöe og starfsfólki hans.
Laulc forseti ræðu sinni með minni norrænu verk-
fræðingafélaganna. — Þá fluttu formenn verkfræð-
ingafélaganna, hver af öðrum, kveðjur og þakkar-
ávörp fyrir móttökurnar, en Stortingspræsident
llamhro þakkaði fyrir hinar prýðilegu veitingar við
þetta tækfæri.
Samkomunni lauk með danzi og öðrum fagnaði
fram undir morgun.
Að mótinu loknu fóru margir af fundarmönnum
og j)á sérstaklega danskir verlcfræðingar, skennnti-
ferðir um Noreg, hæði tii þess að sjá liina stórfeng-
legu náttúrufegurð og til að skoða nýjustu verk-
smiðjur og þau maunvirki, sem reist hafa verið á
siðustu árum. Enginn okkar Islendinganna mun hafa
tekið J)ált i þessum ferðum. Til þess vantaði okkur
gjaldeyri. —
Eg hefi hér i stutlu máli sagt sögu mótsins, en
eg get ekki lokið máli minu, án þess að láta i Ijós
aðdáun mína á því, hve mótið var vel undirbúið og
live prýðilega það fór fram að öllu leyti. Það er sagt
um okkur verkfræðingana, og liklega með réttu, að
við séuin dálitið þurrir og erfitt að Ivfta okkur upp
i „stemningu“, sem kallað er, en það har ekki á þvi
á þessu móti. Það var eftirtektarvert, hve fljótir menn
voru að kynnast, og hve þessi stóri flokkur manna
frá jafn-ólíkum löndum og t. d. Danmörku, Finn-
landi og Islandi, geta fallið vel í eina heild.
Eg tel víst, að mótið hafi beinlínis áhrif á verk-
fræðileg málefni á Norðurlöndum, en það liefir jafn-
framt stuðlað til þess, að sameina norræna verk-
fræðinga betur en áðnr, og það er engu siður mikils
varðandi.
Við, sem þarna vorum gestir, lilutum allir að dást
að þeirri alúð og liöfðinglegu gestrisni, sem norskir
verkfræðingar, og Norðmenn yfirleitt, sýndu gest-
um sínuin við þetta tækifæri.
Mótið var norskum verkfræðirigum og öðrum
Norðmönnum til sóma.
F. R. Þorvaldsson_
Tíu þúsund króna sjóður
til styrktar íslenzkum námsmönnum.
I. C. Möller framkvæmdastjóri i Kaupmannahöfn
álti fimmtugsafmæli liinn ö. október síðastliðinn.
I tilefni af afmælinu lét hann þann dag afhenda
sljórn Verkfræðingafélags Islands 10.000 króna sjóð,
sem her nafnið:
„Námssjóður I. C. Möllers frá 0. okt. 1938“.
Skipulagsskrá sjóðsins er staðfest ‘28. septemher
1938 og liljóðar þannig:
1. gr-
Nafn sjóðsins er „Námssjóður I. C. Möllers frá
6. október 1938“.
Heimili sjóðsins er Reykjavík,
2. gr.
Höfuðstóll sjóðsins, sem aldrei má skerða, er við
stofnun hans kr. 10.000.00 — tiu þúsund krónur —
í bréfum Veðdeildar Landsbanka Islands.
Eé, eða verðmæti sjóðsins, sem alltaf skal vera
skráð á nafn sjóðsins, ber að ávaxta og varðveita
eftir sömu reglum, sem gilda um fé ómyndugra.
Ilaguað allan, er verða kann við útdrátt skulda-
hréfa, ber að leggja við höfuðstólinn.
3. gr.
Árlegum vöxtum skal að frádregnum nauðsyn-
legum stjórnarkostnaði — úthluta einu sinni á ári
tii eins eða tveggja efnilegra íslenzkra stúdenta, sem
stunda nám, eða aitla sér að stunda nám í einliverj-
um af liinum teknisku háskólum á Norðurlöndum,
þó sérstaklega til þeirra, sem stunda eða ætla sér
að stunda nám í rafmagnsfræði, og þá einkum til
þeirra er stunda eða ætla sér að stunda nám i Den
tekniske Höjskole i Kaupmannahöfn.
Ef að eitt eða fleiri ár líða án þess að stjórn sjóðs-
ins telji nokkurn umsækjanda liæfan lil styrks, þá
skulu vextirnir á því tímabili leggjast við höfuðstól-
inn.
4. gr.
Stjórn sjóðsins ski])a þrír menn, einn valinn af
stjórn Verkfræðingafélags íslands, annar af kennslu-
málaráðuneytinu, en þann þriðja tilnefnir stofnandi
sjóðsins, á meðan liann lifir og óskar að nota sér
þann rétt, en eftir það sendilierra Islands, eða sá
fulltrúi Islands í Kaupmannahöfn, er fer með mál-
efni landsins þar.
Sá sem tilnefndur er af stjórn Verkfræðingafélags
íslands er formaður sjóðstjórnarinnar.
5. gr.
Stjórnin skal liafa nákvæmt hókhald vfir tekjur
og gjöld sjóðsins. Reikningsár sjóðsins er ahnanaks-
árið.