Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1944, Side 14
10
TlMARIT V.F.I. 1944
f/6 / F/&. £
inn við að flvtja vatnið þaðan má telja mjög sam-
bærilegan við kostnaðinn á vatnsflutningum frá
Reykjum, líter fyrir líter. Hins vegar gæti vatnið frá
Henglinum verið 90° Jieitt við ofna, og Jiver líter því
verið 80% verðmeiri, heldur en liver líter af Reylcja-
vatninu, á meðan j)að er ekld heitara en nú gerist.
Rafveitumöguleilmrnir eru alveg aukreitis, en geta
jafnframt staðið undir borunar- og virkjunarkostn-
aðinum. El' boranir í Henglinum gefa nægilega gufu,
og vatnsmagnið reynist fullnægjandi i Innstadalnum,
til þess að lnnda og flytja Jíaðan iiitann til Reykja-
víkur, þá virðist bæði hitaveitan og rafveitan mjög
álitleg fyrirtæki. Hugsanlegt er að hlanda Hengil-
vatninu upp í Reykjavatnið, og auká þannig vatns-
hitann og nýtinguna af allri hitaveitunni
Innanhússkerfi.
Áður en eg skilst við hitaveitu Reykjavíkur, vil
eg að lokum vekja alhygli á því, að unnt ætti að vera
að ná nokkrum vatnssparnaði jneð því að nota inn-
anhúss tengikerfi, eins og sýnt er á mynd 5. Pipu-
kerfi þetta notaði eg fyrst í Verkamannabústöðun-
um í Rauðarárholti 1940, en þau hús liafa að vísu
ekki enn verið tengd við hitaveituna, heldur eru þau
Iiiluð með neðanbruna-kolakötlum af nýrri gerð er ég
lét smíða hér á staðnum. Þegar liús þessi verða
lengd, er ætlazt til jjess, að hitaveituvatnið renni
fyrst gegn um kápu heitvatnsgeymisins og hiti upp
neyzluvatnið innan í geyminum, en streymi síðan í
gegn um ofnana og út i afrennslið, nema þegar svo
stendur á, að neyzluvatnsgeymirinn er ekki fullur.
Þá strevmi bakrennslisvatnið inn í hann og hitni á
ný af innrennslisvatninu.
Með þessu fyrirkomulagi lmgsast hakrennslisr
vatnið notað í höð, þvötta og þessliáttar og sparast
að tajjpa viðbótarvatn til þessara hluta. En jafnframt
er bakrennslisvatnið með jjessu fyrirkomulagi mildu
heitara (60—70° C) heldur en bakrennslisvatn gei’-
ist nú (40°), með þvi fyrirkomulagi, sem enn tíðk-
ast. Þar sem baðvatns og neyzluvatnsnotkunin er yf-
irleitt lítil (15%), miðað við vatnsnotkunina til
húsupphitunar, J)á verður tæpast um nein óþægindi
að ræða vegna þess að vatnið komi of kalt inn í ofn-
ana, nema í miklum kuldum, og J)á aðeins samfara
mikilli neyzluvatnsnotkun.
Hitastilling.
Á kerfinu er gert ráð fvirr sjálfvirkum slilli, er
minnkar vatnsrennslið inn i húsið, þegar lokað er
fvrir einn eða fleiri ofna, og sér þannig um að spara
vatnið, J)egar liitans er ekki óskað. Stillirinn eykur
á sama liált rennslið, ef opnað er fyrir ofna. Leitast
J)essi sjálfvirki hitastillir við að halda ávallt þeim
bakrennslishita, sem hann er á hverjum tíma stillt-
ur á. En bakrennslishitinn er valinn eftir J)ví, hvern-
ig veðrátta er á hverjum tima þeim mun hærri
sem hitaþörfin er meiri og mætti i hverju mið-
stöðvarrúmi hafa töflu yfir æskilegan bakrennslis-
Iiita fvrir mismunandi veðurskilyrði. Með árunum
fengist svo reynsla er gilti fyrir hvert hús.
Þá væri og hugsanlegt það fyrirkomulag, að hita-
veitan tilkynnti á hverjum degi, t. d. gegnum út-