Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1944, Side 17
TlMARIT V.F.Í. 1944
13
þesSari aðferð er hægt að nota hveragufuna til að
fVanileiða niikinn og djúpan kulda.
Loks er sá möguleiki hugsanlegur að hagnýta
mætti kuldann í sambandi við saltframleiðsluna á
þann liált að frysla vatn úr sjónum og minnka þann-
ig það magn, sem eima þarf. Er með ákveðnu gufu-
magni hægt að frysta miklu meira vatnsmagn, held-
ur en hægt er að eima. A þennan liátt kann að vera
unnt að sameina á sérlega hagkvæman liátt is- og
saltframleiðsluna e. t. v. með notkmi afgangsorku.
Slíkt kerfi ætti að vera hægt að smíða hér á landi.
að öllu leyti þannig, að ckki þyrfti annað að sækja
til útlanda, heldur en efniviðinn.
V.
Hvað þarf að gera?
Eg skal nú að lokum með leyfi rannsóknarráðs
rikisins leyfa mér að lesa upp tillögur okkar Ben.
Gröndals frá 2. marz þ. á.:
„Rannsóknarráð ríkisins liefir farið fram á það
við okkur, að við létum í Ijósi álit okkar á þeim
möguleikum, sem vera kunna, til þess að virkja
gufu lil rafmagnsframlciðslu og uphitunar, og jafn-
framt óskað þess, að við kæmum fram með tillög-
ur um það, hvernig liaga bæri undirbúningsrannsókn
að slikri virkjun í sambandi við boranir, sein gerð-
ar yrðu í nánd við Hveragerði eða Hengilinn.
Við eruni þeirrar skoðunar, að hér sé um merki-
legt rannsóknarefni að ræða, þar sem vel kann að
reynast mögulegt að virkja með borunum eftir gufu
á liagkvæman hátt bæði rafmagn og hita, og að slík
virkjun revnist ódýrari en vatnsaflsvirkjun.
Boranir þær, sem framkvæmdar hafa verið að
Reykholli, benda til þess, að um talsverða gufuorku
geli verið að ræða á þessu svæði, og sé svo má telja
víst, að slík orka sé mjög hagkvæm til virkjunar,
ef miðað er við reynslu annarra þjóða (ítaliu) í
þeim efnum.
Til þess að unnt sé að virkja slika jarðliitaorku,
þarf að gera allýtarlegar rannsóknir á gufunni, mæla
magn hennar, þrýsting og atlmga hvort hún inni-
hedlur óhreinindi og loft.
Tiliögur okkar til framkvæmda í þessu máli eru
l>vi sem hér segir:
1. Rannsókn sé þegar liafin á borholu þeirri, sem nú,
er við Reykjakot, mældur gufuþrýstingur, hiti og
gufumagn, rannsökuð öll efni og Iofttegundir, sem
gufan kann að innihalda, til þess að gengið verði
úr slcugga um, hvort þau séu skaðleg vélum þeim,
sem gufunni væri ætlað að knýja.
2. Boruð verði nú Jiegar ný hola 8” við, sem ælluð
verði til aflframleiðslu.
3. Gerðar verði áætlanir um virkjun slíkrar holu
og sett upp tilraunagufutúrbina, sem framleitt
geti t. d. nægjanlegt rafmagn fyrir Reykjahverfi.
4. Reynisl gufan mjög óhrein þarf að gjöra tilraunir
með hreinsun á henni þannig, að hún verði not-
hæf í gufutúrbínu.
V'ið getum ekki að svo stöddu gefið nákvæmar
upplýsingar um kostnað við ofangreindar tilraunir,
en elcki má telja ólíklegt, að hann muni nema 250—
300 þús. krónum. Á hinn bóginn er ekki óliklegt, að
þarna sé unnt að virkja mörg þúsund hestöfl á lil-
tölulega auðveldan liátt.
-----o——
Enn fremur teljum við, að æskilegt van-i, að nú
þegar væri hafizt handa um vatnsrennslismælingar
á köldu vatni, sem rennur fram úr Innstadal í Hengli
og næðu þær vatnsmælingar yfir jiað langan tima,
að nnnt væri með nægjanlegri vissu að áætla minnsla
rennsli og væri þetta gjört með það fyrir augum,
að vatnið yrði hilað upp með gufu og veitt til Reykja-
vikur til viðhótar heita vatninu frá Reykjum, sem
fyrirsjaanlega verður ekki nægjanlegt í náinni fram-
tíð, þegar hærinn vex. Reynist vatnsmagn þetla hæfi-
lega mikið, yrði síðan framkvæmdar boranir eftir
gufu i Innsladal.*'
Niðurlag.
Eins og áður var nefnl liggja tillögur þessar nú
fyrir r.’kisstjórnmni og bíða úrlausntr.
Er þess að vænla, að nauðsynlegt fé verði veitt til
þessara fyrslu rannsókna og vitkjana hið allra bráð-
asla.
Verkleg menning er ung liér á landi, og eðlilegt
að jiað taki nokkurn tíma að opna augu landsmanna
fyrir jieim möguleikum, sem landið býr yfir.
En jiað er ekki siður nauðsynlegt, að íslenzkum
verkfræðingum og verklegum fvrirtækjum sé gef-
inn kostur á að sjá um þær framkvæmdir, sem gerð-
ar eru og á Jiann hált gefnir möguleikar til að vaxa
og þroskast með stækkandi verkefnum. Þetta á að
vera sjálfsagður þjóðannetnaður, enda þjóðinni
hollast að húa sem mest að sinu.
Enn vantar mikið á að islenzka verkfræðingastétt-
in skipi þann sess i þjóðfélaginu og njóti þeirrar til-
trúar og virðingar, sem hún ætti að réttu lagi að
gera, og sem verkfræðingar annara landa njóta i
heimalöndum sinum.
En til þess, að svo megi verða, er æskilegt, að sam-
hugur og sainstarf innan stéttarinnar fari vaxandi
og að einstaklingar innan hennar láti verkleg fram-
fara- og inenningarmál lil sín taka á raunsæjan liátt,
án tillits til pólitískra sjónarmiða.
Enginn sérslakur aðili má hafa einkarétt á tillög-
um um verklegar framkvæmdir eða á framförum
innan jjjóðfélagsins. Orðið þarf að vera laust fvrir
hvern þann, sem eitthvað vill leggja til málanna. Að-