Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Síða 17
TiMARIT V. F. I. 1944
<5:4
3. VIRKJUN BOTNSÁR I HVALFIRÐI.
Er þctta frumáætlun Sigurðar Thoroddsen verk-
fræðings um 20.000 hestafla stöð með tvennum véla-
samstæðum. Er áætlunin hyggð á mælingum fra
sumrinu 1943, gerðum af honum, að tilhlutun Raf-
magnseftirlits ríkisins og teknar upp hér með leyfi
þess.
a) 2 X 7000 kw.
Vegur .............................. kr. 240.000
Stífla ...................................... 971.000
Pípa ...................................... 6.447.000
Vélar og virki, hús ....................... 4.000.000
Ofyrirséð ca. 25%.............. 2.841.000
Kr. 14.500.000
Háspennulína til Reykjavíkur, 53 km.,
einföld, á kr. 94,000,00 ............... 5.000.000
Aukning aðalspennistöðvar...... 2.100.000
Samtals kr. 21.600.000
Er þetta kr. 1540 á hvert kw. við stöðvarvegg.
Árlegur reksturskostnaður áætlast . . kr. 2.160.000
eða kr. 150 á árskiw. fullnotað og
afhent við stöðvarvegg, en 165 kr.
á árskw. við Elliðaár.
b) 2x14.500 kw,
Aætlað 570 kr. á hestall á móti 725 kr. við oían-
nefnda stöð.
Virkin samtals ..................... kr. 24.000.000
I láspennulína til Reykjavikur, tvö-
föld, 53 km. á 120.000,00 ........ 6.400,000
Aukning aðalspennistöðvar .......... 2.600.000
Samtals kr. 33.000.000
Arlegur reksturskostnaður verður . . kr. 3.300.000
eða kr. 114 á árskw. fidlnotað við
stöðyarvegg og kr. 126 afhent við
Elliðaár.
4. HIT AAFLSTÖÐ V AR.
Eftirl'arandi áætlanir um hitaaflstöðvar eru hyggð-
ar á uppKsingum um kostnað á efni í Bandarikj-
unum vorið 1944 cg upplýsingum þaðan um eíds-
neytisþörf slíkra stöðva.
Eru stöðvarnar hugsaðar við Elliðaárnar, nálægt
núverandi aflstöð og aðalspennistöð. Er þar hinn
ákjósanlegasti staður, því þar er skammt lil kæli-
vatns, nálægt aðalvegum, landrými til olíu- eða kola-
geymslu og staðurinn liggur mjög vel við rafveitu-
kerfinu.
I. Dieselrafstöð.
A. Stofnkostnaður: 2X3600 hestöfl 5 cyl. 231 snún. 2 X 6400 hestöfl 9 cyl. 167 snún.
Krónur Tonn Krónur Tonn
») Fvennar vélasamstæður, hreyfill og rafall, hvort tveggia 2.630.000 247.000 123.000 19.000 26.000 130.000 142.000 58.000 97.000 116.000 58.000 124.000 343 j 36 22 4 5 12 18 10 18 25 13 % 5.500.000 208.000 162.000 65.000 130.000 130.000 78.000 227.000
Segulmögnunarvélar Ymsar hjálparvélar Dælur
Ræsingartæki (rafmagn, olía) Pípulagnir
Rafhúnaður Raflagnir
Hjálparspennir m/ lögnum Krani
Ymis búnaður Ofyrirséð
Samtals vélar og húnaður 3.770.000 506 6.500.000
b) Flutningskostnaður og innflutningsgjöld Undirstöður véla 1.300.000 332.000 810.000 320.000 325.000 585.000 162.000 1.940.000 494.000 1.170.000 480.000 390.000 780.000 227.000 | 1 • 1 I
Yfirhygging véla og annað húsnæði Uppsetning véla
Vegalagning og vatnsveita Olíugeymar
Ofyrirséð 4.75% .'
Samtals kostnaður innanlands 3.834.000 5.481.000
Alls 7.604.000 n .981.000
Kostnaður á Iiestafl kr. 1.050 940