Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1951, Page 14
60
TlMARIT V.F.Í. 1951
The course of events during- the Quaternary period
was as follows: The first ice-sheet in this area was
laid down on a flat country, a late-Tertiary peneplain
of very low relief. No volcanic activity is known from
this time, but in the following interglacial period, after
deposition of some peat at places, very intensive vol-
canic production set in. The whole area from Faxaflói
to Grímsnes, and still farther east, was covered with a
50—100 m thick sheet of lavas, the dolerite series, and
at various places along the SW—NE axis of the area,
the present mountain area, some quantity of basic tuffs
was produced. Dislocations do not appear to have taken
place except at a few places.
There followed complete rest Which lasted nearly to
the end of the Glacial period, when a diastrophic phase
set in, characterized by block faulting and formation
of the present high relief. Volcanic activity was at
any rate on a very low scale.
In postglacial times there is again volcanic activity
characterized by fissure eruptions and shield-volcanoes,
but essentially without dislocations. Thus two types of
alternating activity are evident.
In the second part of this paper a more detailed
description is given of the area occupied by the Hengill—-
Hveragerði thermal activity. The Tertiary-Quatern-
ary boundary rises from an elevation of 170 m in Ing-
ólfsfjall to over 300 m in Reykjafjall. In Kambar it is
at 150 m, rising abruptly to 280 m in Ástaðafjall, and
to over 500 m in Hengill. The thiekness of the Quatern-
ary rocks is mostly less than 100 m.
In Hveragerði the boundary is nearly at sea-level,
while farther south, in a large block between Núpar
and the line Kotströnd—Arnarbæli, it has fallen by an
unknown amount below sea-level.
The main fault lines are traced and a gravity survey
was made by the author for comparison with the geo-
logical picture. A close parallelism between gravity
anomalies and dislocations was found.
Four lava flows have been poured out on the volcanic
line on the western flank of the Hellisheiði, the number
of eruptions being rather evenly distributed over the
whole postglacial period. It is shown that thermal
springs existed in Hveragerði very early in the post-
glacial period.
Skýrsla um mœlingar á geislamagni íslenzkra bergtegunda,
gerðar sumarið 1948.
Eftir I>orbjöm Sigurgeirsson.
Mælingar þessar voru gerðar með Geiger Miiller telj-
ara, sem mældi beta-geislun frá þykku lagi af muldu
grjóti, eins og nánar er skýrt frá í meðfylgjandi grein.
Alls hafa verið mæld 363 sýnishorn af mismunandi
bergtegundum víðsvegar af landinu. 1. mynd sýnir hvern-
ig geislamagni þessara sýnishoma er háttað, abscissan
er sá fjöldi af elektrónum, sem sýnishornið sendir inn
I teljarann á mínútu, en ordinatinn gefur fjölda sýnis-
•S 30
horna í bili, sem nemur einni elektrónu á mínútu. Lang-
flest sýnishornin liggja í bilinu frá 0 til 20 elektrón-
ur á mínútu. Þar er allt basíska basaltið og móbergið.
Milli 20 og 40 liggur súra basaltið, eins og t. d. flest
Hekluhraunin. Á bilinu frá 40 til 60 eru aðeins fá
sýnishorn, en líparítið liggur á milli 60 og 80. Mesta
geislamagnið, 88 elektrónur á mínútu, mældist í granó-
fyr borkjarna frá Lýsuhóli á Enæfellsnesi.
Sérstök áherzla var lögð á mælingar á svæðinu um-
hverfis Hveragerði, en þaðan eru 137 af sýnishornun-
um. 2. mynd gefur yfirlit yfir geislamagn þessara sýnis-
horna. Samanburður á 1. og 2. mynd sýnir, að bergið
þarna er yfirleitt mjög lítið geislamagnað eftir því sem
annars gerist, og þar sem þetta svæði er eitt af mestu
jarðhitasvæðum landsins, þá sýnir þetta einnig, að jarð-
hitinn stendur í engu sambandi við magn geislavirkra
efna í berginu á jarðhitasvæðinu sjálfu. Við verðum
að álíta, að hverahitinn, eins og annar jarðhiti, eigi rót
sina að rekja til umbreytinga geislavirkra efna í jörð-
inni, en orsök þess að svo mikill jarðhiti kemur upp á
vissum svæðum virðist ekki vera sá, að þar sé sérlega
70 80 90
elektrónur Á
MINÚTU.
Mynd 1. Dreyfing sýnishorna.