Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1951, Side 36

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1951, Side 36
82 TlMARIT V.P.I. 1953 3. tafla. Raforkusala miðuð við mannfjölda. Ár Mannf jöldi á orkuveitu- svæði, 1000 Keypt rafmagn Rafmagn á mann Heildar- tekjur af sölu raforku millj. kr. Tekjur á einingu Afl MW Orka millj. kwst. Afl Wött Orka kwst. kr. á árskw. aurar á kwst. kr. á mann 1949 56 23 92 410 1640 15,24 662 16,6 272 1950 57 — 100 404 1760 17,00 740 17,0 298 1951 58 — 109 397 1880 24,60 1070 22,6 423 1952 59 — 118 390 2000 26,40 1140 22,3 447 1953 60 37 130 618 2270 28,30 770 21,8 472 1954 61 40 142 657 2420 30,40 760 21,4 500 1955 62 44 156 710 2610 32,50 740 20,8 524 1956 63 46 170 730 2700 34,80 760 20,5 532 1957 64 — 179 720 2780 37,30 810 20,5 582 Sé bætt við 3. töflu raforkusölunni á orkuveitusvæði Sogsvirkjunarinnar til annarra en Rafmagnsveitu Reykja- víkur, en það er Rafveitu Hafnarfjarðar og Rafmagns- veitna ríkisins, má reikna með að árið 1957 sé komið upp i 56 MW mesta afl og orkuvinnslu 224 millj. kwst. Mannfjöldinn á orkuveitusvæðinu, er nýtur þessa raf- magns, er 75000 manns. Svarar þetta til að mesta not- að afl verði 750 wött á mann og orkuvinnslan 3000 kwst. á mann. Þótt telja megi þetta allmikla raforkunotk- un, er þó eftirspurninni ekki fullnægt með þessu, og ekkert er þá til fyrir aukningu. Gera má ráð fyrir, að á öllu orkuveitusvæði Sogs- virkjunarinnar, eins og það er fyrirhugað í dag, búi 85000 manns og vaxi með 1—2% árlega. Er sýnilegt að eftir 1957 þarf að vera komin viðbótarvirkjun til að taka við áframhaldandi vexti. Svo vel vill til, að þriðja virkjunin í Sogi, fallið milli Þingvallavatns og Úlfljótsvatns, sem er 22 m, er vel fallið til virkjunar upp á 28 MW. Var einu sinni hugs- að um að virkja það fyrst, en þó ekki til fulls. Nú er svo komið, að annað en fullnaðarvirkjun kem- ur ekki til mála þar, þegar í fyrstu, og verður hún því tiltölulega hagstæð. STEINDÖRSPRENT H.F.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.