Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2004, Page 20
20 LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2004
Fókus DV
Það hefur lengi gustað um
Courtney Love, ekkju Kurt
Cobain. Ef hún er ekki að gefa
út plötur eða leika í kvikmynd-
um finnur hún sér einhverja
aðra leið til þess að ná athygli
heimspressunnar, hvort sem
það er að veltast ofurölvi um
gólfin í beinni útsendingu
sjónvarpsstöðva eða að vera
með óspektir og dónaskap við
líkleg og ólíkleg tækifæri.
Trausti Júlíusson rifjar upp
sögu einnar af skrautlegustu
rokkstjörnum síðustu ára í til-
efni af útkomu hennar fyrstu
sólóplötu, American Sweethe-
Courtney Love Enná meðal okkar
þrátt fyrír sérstaklega vafasamt ár I
fyrra, en háskalegt llferni hennar varð
m.a. til þess að bandariska blaðið New
York Times ákvað að skrifa minnigar-
grein um hana til þess að hafa tiltæka ef
allt færi á versta veg...
art.
Síðasta ár var alveg sæmilega
klikkað í lffi Courtney Love. Hún
var tekin föst á Heathrow-flugvelli
eftir að hafa ráðist með ókvæðis-
orðum að flugfreyju hjá Virgin Atl-
antic flugfélaginu. Hún var lika
ákærð fyrir óspektir og tilraunir til
innbrots í hús sem kærastinn
hennar og umboðsmaður, Jim Bar-
ber, hafði á leigu. Hún var hætt
komin vegna of stórs skammts af
læknadópi og var ákærð fyrir að
hafa pillur í fórum sínum sem hún
gat ekki gert grein fyrir. Hún missti
líka (a.m.k. tfmabundið) forræðið
yfir dóttur sinni, Frances Bean
Cobain ... En hún gerði líka plötu-
samning við Virgin-útgáfuna og
tók upp sína fyrstu sólóplötu, sem
er nýkomin í verslanir. Það er
hennar fyrsta plata síðan þriðja og
síðasta plata hljómsveitarinnar
Hole, Celebrity Skín, kom út árið
1998.
Vandræðaunglingur og fata-
fella
Courtney Love, sem heitir réttu
nafni Love Michelle Harrison,
fæddist í San Francisco 9. júlí 1964.
Hún er dóttir Hanks Harrison, sem
var í Greatful Dead klíkunni, og
skrifaði m.a. sögu sveitarinnar og
Iindu Carroll, sem var auðugur
hippi og sálfræðingur. Eftir að for-
eldrar hennar skildu, þegar hún var
ársgömul, breytti móðirin nafninu
hennar úr Love Michelle í Courtn-
ey Michelle.
Courtney átti erfiða æsku og
flæktist með móður sinni á milli
Oregon-fylkis í Bandaríkjunum og
Nýja-Sjálands. Hún var uppreisn-
argjöm sem bam og var sett í
heimavist fyriryandræðaböm eftir
að hún stal Kiss”-bol í einni af versl-
unum Woolworths-keðjunnar.
Þegar hún heyrði Never Mind The
Bollocks með pönkhljómsveitinni
Sex Pistols undir lok áttunda ára-
tugarins ákvað hún að verða tón-
listarmaður. Til þess að verða sér
úti um peninga til að stofiia hljóm-
sveit vann hún fyrir sér sem fata-
fella. Hún var í stuttan tíma með-
limur í hljómsveitinni Faith No
More, en hætti eftir fema tónleika.
Hún stofnaöi kvennarokksveitina
Sugar Babylon með Jennifer Finch,
sem síðar var í L7. Sú sveit varð
ekki langlíf. Næst flutti hún til
Minneapolis og stofnaði ^
annað kvennaband, Babes
In Toyland, ásamt Kat Bjel-
land. Það samstarf gekk ekki
og eftir að Kat rak Courtney--^
hélt hún áffam að vinna fyrir
sér sem fatafella, m.a. í Alaska,
en tókst loks að vekja á sér at-
hygli árið 1986 þegar hún
fékk hlutverk bestu vinkonu
Nancy Spungen í pönk- ?
tragedíunni Sid & Nancy.
Herra og frú pönk-
rokk
Arið 1989 flutti
Courtney til LA Hún
setti auglýsingu í
blaðið Recycler þar
sem hún óskaði eftir
fólki í hljómsveit og
sagði sína helstu
áhrifavalda vera
Big Black, Sonic
Youth og Fleet-
wood Mac. Hún
réð Eric Erland-
son gítarleikara,
Jill Emery
bassaleikara og
Caroline Rue
trommuleikara
og hljómsveitin
Hole varð til.
Sjálf söng
Courtney og
spilaði á gítar.
Fyrsta Hole
platan,
Pretty On
The
Inside,
var tekin
upp undir
stjóm Kim
Gordon
bassaleikara
Sonic Youth.
Hún kom út
1991 hjá
City Slang
útgáf-
unni og
" »09H
MlM
__________’m
/ $
fékk
ágæta dóma. Hole spilaði töluvert
með Nirvana og árið 1992 giftust
Courtney og Kurt Cobain, sem
hafði nokkrum vikum fyrr lýst því
yfir í breska sjónvarpsþættinum
The Word að Courtney væri „besti
dráttur í heimi". Courtney og Kurt
Wamská.í.
| voru um
'lrokk",
1 en áöur
cn langt
** var um
" ‘ I liðíð fór
að bera á
mikilli eit-
urlyfjaneyslu
og óreiðu f sam-
bandinu. Courtney viðurkcnndi
m.a. að hafa neytl herófns ámeðan
á meðgöngu dóttur þeirra Frances
Bean stóð. Kurt, sem var orðinn
mjög illa farinn af heróínffkn,
framdi sjáifsmorð 8. aprfl 1994.
Fjórurn dögum seinna kom önnur
Hole-platan, Iive llirough This, út
Hún seidist mjög vel og fékk frá-
bæra dóma - var m.a. valin ein af
bestu plötum ársins af mörgum
helstu tónlistarblööunum, þ. á m.
NME og Rolling Stone. Tveimur
mánuðum eftir dauða Kurts dó
Kristen Pfaff, þáverandi bassaieik-
ari Hoie, af of stórum skammti af
heróíni. í staðinn réð Courtney
Melissu Auf Der Maur og á næstu
mánuðum og árum spiiaði Hole
stffi á tónieikaferðalögum úti um
allan heim. Síðasta Hole-platan,
Celebrity Skin, kom svo út 1998 og
þrátt fyrir ágætar viðtökur gagn-
rýnenda og plötukaupenda var
Courtney ósátt við það hvemig
Geffen-plötufyrirtækið sirniti sveit-
inni I-Iún fór f mál og rifti samn-
ingnum og hefur sfðan að tölu-
verðu ieyd heigað sig baráttu gegn
ósanngjömum plötuútgefendum
og þeim nauðasamningum sem at-
hyglisþyrstir popparar láta stund-
um hafa sig út f.
Vart hugað líf...
Síðan Ceiebrity Skin kom út
hefur f>)urtney lítið fcngist við
tóniist. Það hafa verið alls konar
áform uppi, en ekkert orðið ttr
neinu fyrr en nú. Ilún hefur samt
alltaf verið áberandi. Hún fékk
mjög góða dóma fyrir leik sinn í
kvikmyndínnni The People Vs.
Larry Flint og hefur leikið í
nokkrurn myndum síðan, m.a.
FeeJing Minnesota og Man On 'ibe
Moon. Mesta athygii hefur hún
t samt fengið fyrir alls konar uppá-
tæki. Hún rasaði t.d. algerlega út í
myndatöku fyrir afroælisblað tfina-
i ritsins Q. Hún fækkaði stöðugt föt-
nm eftir þvf sem á myndatökuna
leið, skipaðt aðstoðarfólki siriu að
r „ijarlægja öll rasshárin með vax-
t meðferð" og fór svo á nærbuxum
t einum klæöa út í Lundtínanótuna
: og lagðist fyrir bflana... Svo fór hún
i með allan skarann sem fyigdi
myndatökunni upp á hóteíiier-
bergi og pantaöi te og súkkulaði-
tertu á lfituna. Tilfellin þar sem
i hún hefur oltið um í annarlegu
t ástandi eru orðin svo mörg að það
5 telst ekki lengur fiéttnæmt í raun
i er Courtney auðvitað langt leiddur
, fíkiU í mikilii neyslu, en hún er líka
vilUngur og rokkari af guðs náð. Ef
r það er óhætt að taka þannig til
orða...
Nýiega var viðtal við Courtney í
f breska vikublaðinu NME í tilefni af
t útkomu nýju plötunnar. Hún gerir
þar mikiÖ úr því að bandaríska
r stúrblaðið New York Times hafl lát-
1 ið skrifa minningargrein um hana á
sfðasta ári því ritstjóm blaðsins hafl
f reiknað með að hún JJfði ekki út
/ árið. Hún fór í meðferð f nóvember,
t eftir að hún hafði misst forræðið
2 yfir Frances Bean tímabundið
t vegna óregíu, en þegar NME
, hringdi í hana til að spjalla var attg-
l Ijdst að afeitnmin hafði ekki skilað
tUætluðum árangri þar sem hún
r kvartaði helst yfir því aö það væri
j hvergi hægt að fá gott kókaín leng-
ur...
Rökrétt framhald af
tónlist Hole
American Sweetheart er tekin
upp f Suöur-Frakklandi, nálægt
hcimili Eltons John, sem er mikiU
vinur Courtney. Á meðal þeírra sem
spila á plötunni eru Wayne Kramer
(MC5), Scott McCloud (Girls Aga-
inst Boys), Samantha Maloney
(Hole/Mötíey Crue) og Kim Deal
(Pixies/Brceders). Auk þess kctnur
Linda Perry nokkuð við sögu, en
hún semur nokkur lagamia meö
Courmey. Eitt þeirra semur Qjurm-
ey svo með helsta sænstarfsmanni
Eltons John, Bemie Taupin. Tón-
listin er i ætt við tónlist Hole, á köfl-
um enn hrá og kraftrnikiL en svo em
líka lög sem em aðeíns rólegii og
melódískari.