Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2004, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 28. FEBRUAR 2004
Sport BV
bhshhí nMHHSHHHHBHl
DEILDARMEISTARAR a COREY DICKERSON - NÚMER 6 1 DONDRELL WHITMORE - NÚMER 15
Það hafa verið krýndir deildar-
meistarar í úrvalsdeild karla frá því
að úrslitakeppni um (slandsmeist-
aratitilinn vartekin uppvorið 1984.
1984
Njarðvik
1985
Njarðvík
1986
' Njarðvík
1987
Njarðvík
1988
Njarðvík
1989
Njarðvík
1990
KR
1991
Njarðvík
1992
Keflavík
1993
Keflavík
1994
Grindavík
1995
- Njarðvík
1996
Njarðvík
1997
Keflavík
1998
Grindavík
4 1999
Keflavík
2000
Njarðvík
2001
Njarðvík
2002
Keflavík
2003
Grindavík
2004
777777?
v-r-----
ra
w
w
ra
im
w
1M
m
IM
ÍM
IM
FLESTIRTITLAR
Njarðvík
11 sinnum
Keflavík
5 sinnum
i
Grindavík
3 sinnum
KR
1 sinni
l M
Aldur 25 ára Meðaltöl Allt tímabilið f sigur- göngunni Aldur 28 ára Meðaltöl Allt tímabilið f sigur- göngunni
Hæð 182 sm Stig 21,2 21,5 Hæð 200 sm Stig 17,2 19,5
Leikstaða Bakvörður Fráköst Stoðsend. 2,9 5,2 2,8 5,6 Leikstaða Framherji Fráköst Stoðsend. 6,2 1,7 5,8 1,5
- Eldfljótur og leikinn Stolnir 1,95 1,64 - Góður skotmaður sem er fljótur Stolnir 2,25 2,45
leikstjórnandi sem er duglegur að Framlag 13,3 14,7 að setja mörg stig upp á töfluna Framlag 16,8 18,5
keyra upp að körfunni og opna Skotnýting 40% 42% komist hann í gang. Fjölhæfur í Skotnýting 41% 43%
um leið varnir andstæðinganna. Vítanýting 65% 69% bæði sókn og vörn. Vítanýting 81% 83%
Verða nyir meistarar
sunudaginn?
Snæfellingar geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í úrvalsdeild karla í
körfubolta í fyrsta sinn í sögu félagsins þegar þeir fá Hauka í heimsókn í
Hólminn á morgun. Snæfell hefur unnið 11 deildarleiki f röð og enn fremur
síðustu 9 deildarleiki á heimaveili - bæði ný félagsmet - og vinnist
leikurinn gegn Haukum enda Hólmarar 14 ára einokun Suðurnesjaliða á
deildarmeistaratitilinum. DV skoðar í dag fimm lykilmenn Snæfells sem
hafa allir skorað yfir 10 stig að meðaltali í ellefu leikja sigurgöngu liðsins.
Snæfell hefur slegið í gegn í vetur
og „litla" liðið frá Stykkishólmi hefur
nú pálmann í höndunum til að
tryggja sér fyrsta titil félagsins frá
upphafi. Deildarmeistaratitilinn
gæti reyndar verið bara
smjörþefurinn að því sem koma skal
í vetur enda deildarmeistarar í
lykilstöðu í úrslitakeppninni þegar
hún hefst eftir tvær vikur.
Snæfell hefur nú unnið 11 leiki í
röð, öli hin liðin í deildinni í einum
rykk. Ástæðan? Liðið skipa
baráttuglaðir leikmenn sem spila
vörn, á heimavelli
Stykkishólmi er
stemning á öllum
sóknarleiknum eru
fimm menn sem skora allir yfir 10
stig að meðaltali í leik og gera því
andstæðingum afar erfitt íyrir að
stöðva þá.
Þjálfarinn, Bárður Eyþórsson, er
búinn að setja saman jafnan og
breiðan hóp leikmanna sem ætla sér
stóra hluti í úrslitakeppninni en á
þremur tímabilum undir hans stjórn
gríðarsterka
liðsins í
ógleymanleg
leikjum og
er liðið búið að fara úr miðhluta 1.
deildar upp á topp úrvalsdeildar
karla.
Hafa bætt öll félagsmetin
Snæfell hefur þegar bætt flest
metin sín í úrvalsdeild og það að
liðið geti átt heimavallarrétt út alla
úrslitakeppnina er tilhugsun sem
önnur lið deildarinnar óttast en
gefur Snæfellingum gott tækfæri að
láta ekki hér við sitja heldur stefna á
stóra titiiinn, þann sem hefur aldrei
farið af suðvesturhorninu í 52 ára
Aldur 22 ára
Hæð 199 sm
Leikstaða Miðherji
- Einn besti leikmaður landsins.
Stór og.sterkur og erfiður við að
eiga undir körfunum. Besti
frákastari liðsins.
sögu íslandsmótsins. Fyrsta skrefið
er að vinna deildarmeistaratitilinn.
Þeir hafa nú tvo leiki til að ná f þessi
tvö stig sem þeir þurfa, á heimavelli
gegn Haukum og á útivelii gegn KFÍ.
Um leið og Grindvíkingar misstíga
sig er titilinn Snæfellinga.
ooj&dv.is
Snæfellingar láta ekki
hér við sitja heldur
stefna á stóra tiitlinn,
þann sem hefur aldrei
farið af suðvestur-
horninu í 52 ára sögu
íslandsmótsins.
‘$y1
Meðaltöl
Stig
Fráköst
Stoðsend.
Stolnir
Framlag
Skotnýting
Vítanýting
Allt
tímabilið
I