Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2004, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2004, Blaðsíða 37
DV Sport LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2004 37 , EDMUND DOTSON - NÚMER 14 SIGURÐUR ÞORVALDSSON - NÚMER 11 11 SIGURLEIKIR í RÖÐ Þetta er 9. keppnistímabil Snæfell- inga í úrvalsdeild karla og þeireru að ná sínum langbesta árangri frá upphafi. Hér á eftir fer besti árangur Snæfells á einu tímabili í úrvalsdeild karla. Besti árangur í úrvalsdeild: l.sæti 2003-04* 5. sæti 1992-93 7. sæti 1993-94 7. sæti 1998-99 Besta sigurhlutfall í úrvalsdeild: 85% 2003-04* 54% 1992-93 46% 1998-99 35% 1993-94 36% 2002-03 Flestir sigrar í úrvalsdeild: 17 2003-04* 14 1992-93 10 1998-99 9 1993-94 8 2002-03 . * Tveir leikur eru eftir af mótinu Aldur 24 ára Hæð 200 sm Leikstaða Framherji - Stór og hreyfanlegur strákur sem getur skoðað alls staðar af vell- inum. Með góðar hreyfingar uppi við körfuna og góð skot fýrir utan. Meðaltöl Allt tímabilið f sigur- göngunni Stig 12,2 10,0 Fráköst 6,2 4,6 Stoðsend.. 0,9 0,7 Stolnir 0,8 0,63 Framlag 12,9 10,8 Skotnýting 48% 54% Vítanýting 67% 58% Aldur 24 ára Hæð 203 sm Leikstaða Framherji - Mikill háloftaleikmaður sem leiðist ekki að troða boltanum með tilþrifum. Hefur komist betur og betur inn í leik liðsins. Meðaltöl Allt tímabilið f sigur- göngunni Stig 15,3 15,3 Fráköst 9,0 9,0 Stolnir 1,50 1,50 Varin skot 2,0 2,0 Framlag 20,6 20,6 Skotnýting 52% 52% Vítanýting 76% 76% DV-mynd Pietur Snæfellingar hafa unnið 11 leiki í röð í Intersport-deildinni en höfðu t fyrir þann tíma unnið 6 af fyrstu 9 leikjum sinum. Snæfellingar hafa unnið öll hin 11 liðin í deildinni í þessari glæsilegu sigurgöngu. 11 sigurleikir Snæfells í röð: Haukar-Snæfell 70-81 Snæfell-KFf 109-97 Snæfell-Tindastóll 78-71 Snæfell-KR 91-90 Grindavík-Snæfell 83-89 Þór Þorl.-Snæfell 81-91 Snæfell-Keflavík 94-90 Hamar-Snæfell 69-86 Snæfell-fR 92-84 Breiðablik-Snæfell 84-87 Snæfell-Njarðvík 85-71 sem haldin verður dagana 26. - 29. febrúar n.k. í Fífunni Kópavogi 1 ÍSFUGL ^Werif) vefáomin LANGBESTA TÍMABILIÐ íiii verðurá hinni glæsilegu sýningu Matur 2004

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.