Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2004, Blaðsíða 48
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090
SKAFTAHÚÐ24 105 REYKJAVlK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMI $50 5000
• Stjarna vikunnar er nú veitt í
morgunsjónvarpi Stöðvar 2 við góð-
ar undirtektir. Það er Guðfinnur
■ sigurvinsson sem veitir stjörnuna
og nú síðast ætlaði hann að veita
hana Markúsi Emi Antonssyni út-
varpsstjóra rfkisins fyrir að veita
álitlegum hluta af afnotagjöldunum
í íþróttir. Guðfhmur fór með stjörn-
una upp í útvarpshús til að næla í
Markús en fékk þar óblíðar móttök-
ur. Markús vildi ekkert við
hann tala né þiggja stjörn-
una frá Stöð 2 og endaöi
Guðfinnur með því að
hengja hana utan á
útvarpshúsið...
fylltu skarð Mínusar voru
Land&synir, Quarashi, Á
móti sól, írafár, 200.000
naglbítar, Kung Fú og Skíta-
mórall. í þessum hljómsveit-
um eru fjölmargir sem sótt
hafa sér hjálp vegna mis-
notkunar á vúnugjöfum og nota þá
jafnvel enn. Sjálfir voru unglingarn-
ir misfullir á ballinu. En það er önn-
ur saga og kemur Míhus ekki við...
• Útvarpsmaðurinn góð-
kunni, Stefán Jökulsson,
vinnurnúað doktors-
ritgerð í fjölmiðla-
fræði undir hand-
leiðsiu Þorbjöms
Broddasonar við Há-
skóla íslands. Ritgerðina
nefnir hann Miðlalæsi &
miðlafræðslu og á eftir að varpa
ljósi á ýmislegt sem áður var hulið
Stefán var um túna vúisæll
morgunútvarpsmaður og
voru jafnvel um túna
bundnar við það vonir
að hann yrði nýr Jón
MúII útvarpsins. En
hann fór í aðra átt...
• Til landsina var að koma
Ásgeir Þór Davíðsson, betur þekkt-
ur sem Geiri í Maxims. Hann hefur
undanfarna mánuði dvalið í
Taflandi ásamt eistneskri eig-
inkonu sinni og dóttur. Hefur
Geiri safnað kröftum á Pata-
ya-ströndinni þar sem
Hemml Gunn rak eitt sinn
veitingahús. Mun Geiri hafa
skráð sig sig á jóganámskeið ytra
og stundað innhverfa íhugun. Það
er því nýr og breyttur Geiri sem
snýr aftur...
MllljarDamæringap Sýndanveraleiki peninganna
• Samfés-ballið var haldið í Laugar-
dalshöll í gærkvöldi. Þar skemmtu
gmnnskólanemendur höfúðborgar-
^væöisins sér við undirleik helstu
lfljómsveita þjóðarinnar. Nema
Múrns sem sett hafði verið í bann
vegna fíkniefnafóbíu félaga- og for-
eldrasamtaka. Hljómsveitimar sem
Sælir eru fátækir!
$
Ekkert mál að verða milljónamær-
ingur. Sjálfur varð ég tvisvar millj-
ónamæringur um daginn. Fyrst
hækkaði ég yfirdráttinn í bankanum.
Svo fékk ég útborgað. Hins vegar hef-
ur mér ekki tekist að verða mUljarða-
mæringur. Þó eru þeir á öðru hvoru
strái.
Fór í bíó um daginn og hitti þá tvo
milljarðamæringa. Tuggðu samá
poppið og og hinir enda með sams
konar meltingaveg. Kannski á eilítið
dýrari bílum. En ekki eins og þeir
geisli umfram aðra.
Nýju milljarðamæringarnir bygg-
ja auð sinn á verðbréfum sem skráð
eru á gengi sem rokkar til og ffá. Þeg-
ar gengið fer upp verða þeir ríkir.
Þegar það fer niður missa þeir aUt.
Hvar eru þá peningarnir?
I raun er verið að telja þessa hluta-
bréfapeninga á fleiri stöðum en ein-
um í einu. Verðmæti þeirra fer eftir
væntingum og spádómum sérfræð-
inga sem rýna í framtíðina og segja tU
um hvernig máf hugsanlega þróist.
Ekkert öðruvísi en Sigga spákona í
Blesugrófinni. Eftir spádómunum
dansa svo atvinnumenn auranna.
Selja og kaupa hvor af öðrum þar til
mUljarðarnir eru orðnú svo margir að
vel er til skiptanna. Eins og að breyta
tíkalli í þúsundkall með því að henda
honúm nógu oft í foft upp.
Ekki svo að skilja að þetta sé ein-
hver svikavefur. Lygavefur er nær
sanni. Því það er aldrei hægt að
ákvarða hvað verður í framtíðinni
fyrir fullt og fast. Aðeins hið líklega.
Og á því nærist það innantóma loft
sem fjölfafdar miUjarða á pappírum
sem kosta ekki neitt.
Fyrir mörgum árum hríðféllu
hfutabréf í bandarísku verslunarkeðj-
unni WalMart. Á einni nóttu tapaði
eigandinn nokkrum milljörðum doU-
ara. Þegar sól reis og hann var sp’urð-
ur hvernig væri að tapa svona miklu á
skömmum tíma, svaraði hann að
bragði. „Þegar ég fór að sofa í gær átti
ég AllMart. Þegar ég vaknaði i morg-
un átti ég ennþá AllMart."
Það er mergurinn miUjarðamáls-
ins. Innistæðan er bara ein. Sama
hvað hún speglar sig oft í sjáffri sér.
Það er ekkert mál að
selja í Kolaportinu
|Þú hringir og pantar bás
2 Þú velur bás þegar þú mætir
4 Þú selur og færð aukapening
Vinsælasti sölutíminn
er framundan
Pantaðu bás núna
í síma 562 5030
Opið um helgina frá kl. 11-17