Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2004, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2004, Side 3
DV Fyrst og fremst FIMMTUDAGUR 4. MARS 2004 3 Ein útgáfa - ein skoðun Ein útgáfa, ein skoðun, ein sál. Auðvitað þarf það ekki að koma neinum á óvart að fjölmiðlar Norð- urljósa tali einum rómi, gangi með sömu gleraugu, bergmáli hvern annan og taki upp hanskann fyrir eigendur sína. í gær taldi DV sig þurfa að glefsa í hæla mér eftir að ég hafði svarað annars vegar vaðli Gunnars Smára ritstjóra og hins vegar glefsu Stöðvar 2 í minn garð. Vinir mínir á Krókhálsi færðu mér óvænta vegtyllu á föstudag, gerðu mig að starfsmanni forsætis- ráðuneytsins. Ergo: það er ekkert að marka Hall Hallsson, því hann er hallur undir Davíð. Ég svaraði því í Morgunblaðinu en endurtek ekki hér. Kjarninn í Baugssögu Að grein míns gamla góða DV. Þar er vegið í sama knérunn og á Stöð 2. Auðvitað reynt að grafa und- an trúverðugleika mínum. Það kem- ur ekki á óvart en ég skal fara yflr kjarnann í mínum málflutningi og leiðrétta DV í þekkingarleysi blaðs- ins á málavöxtum í Baugssögu. Á bolludaginn 2003, kortéri fyrir kosn- ingar birti Fréttablaðið trúnaðar- skjöl úr Baugi. Umræður í stjórn Baugs í tilefni af utandagskrárum- ræðu á Alþingi. össur Skarphéðins- son hafði farið mörgum hörðum orðum um Baug, Davíð Oddsson svarað og sagt að ef markaðsráðandi fyrirtæki yrðu staðin að misbeitingu aðstöðu sinnar, þá kæmi til greina að skipta þeim upp. Mikill hvellur varð af ummælum Davíðs. Baugsplöggum var lekið í hjá- lenduna sem enginn mátti vita af; Fréttablaðið. Tveimur stjórnar- mönnum Baugs var svo misboðið að þeir sögðu af sér því allt væri málið slitið úr samhengi. „Hvað stóð í þessum plöggum?" spyr DV í gær og svarar: „Eitthvað um að Davíð hefði á einhverjum fundi vitað allmiklu fyrr og allmiklu meira um einhverja rannsókn á Baugi heldur en hann vildi vera láta.“ Auðvitað er þarna þekkingarleysi DV á málavöxtum? Hallur Hallsson fyrrverandi frétttamaður svarar grein idálkinum Fyrst og fremst HHEm raujuöfemm. Mwkmian i Nei, bollusprengjan átti að sýna framá að Davíð Oddsson hefði nefnt Jón Gerald Sullenberger á nafn á frægum fundi með Hreini Loftssyni í Lundúnum! Það var allt og sumt. Jón Gerald þessi hafði lagt fram kæru á hendur Jóni Ásgeiri sem varð til þess að ríkislögreglustjóri hóf rannsókn á meintu misferli í fyrirtækinu. Hvað gekk Fréttablaðinu til? Jú reyna að koma því inn að Davíð hefði staðið á bak við innrás lögreglu í Baug. Þarna var kortér í kosningar og bergmál þessa barst úr Borgar- nesi svo ómar enn. Að skipta um ráðherra Af hverju- vildi Baugur koma höggi á Davíð Odds- son? Af hverju hafði Baugur endurreist Fréttablaðið, en enginn mátti vita af því? Af hverju lak Jón Ásgeir Baugsplöggum í Gunnar Smára sex mánuðum áður en þau birtust? Af hverju hafði Gunnar Smári verið eins og þeytispjald milli ljós- vaka, meðal annars viku- lega á Stöð 2, dylgjað og rægt ráð- herrann allan vetur inn 2002-03, miUi þess að vera með Davíð .á heilanum í Frétta- blaðinu? Mikið lá við. Það skyldi skipt um forsætisráðherra f Stjórnarráði ís- lands. Lævíslegt coup díétat. Óstjórnlegt hatur í garð ráðherra virtist ráða för, en fleira bjó undir. Á sama tíma og allt þetta gekk yflr, var Jón Ásgeir í afar erfiðum málum. Lögregla hafði farið inn í Baug vegna kæru félaga hans í Am- eríku; erflð málaferli voru fyrir dyr- um bæði hér á landi og vestanhafs þar sem snekkjan Thee Viking var miðdepill; kæra Dalsmynnis vegna meintra svika innan Orkahópsins; innrás skattyfirvalda í Baug og hót- anir Jónínu Ben um að „segja allt“. Það þurfti að ná tökum á fjöl- miðlum. Jón Ásgeir hefur dundað sér við að eignast fjölmiðla. Fréttablaðið 2002, DV 2003, Norðurljós 2004. Something is rotten in the state of Denmark. 1 "UMak '■*»'ttiowKtur rírtvnl íemhrfór’li Aí vaðll oo vitleysu i UkM «i*l up, hwxtrtíil •wtnaíMvjn, 4 HtknwgérnwfcM • >nnl j«tainiiu liddui toixa hwOuCTi upis farattuHJ t«j 4wi íku hnubutfm. 8««. !*>J átfiui ntfónm- « Smjr. Ejtejmi, «: sa * h*n:; Mns>w)ji um *»*)„« fftuJ. í’W ranaumniwra n»un, CJJwjnt f M.-ijnnun < Míitw ,v„ {«,K1 w» sntint: F<»iM,Mr.u uj. &-f*m oð ríu, temátjmþwtr*----- - •- -! •“ v» «« ** wwjtrrt c.í, *«« llíllur rijtJM f M-ia.-n JJJ* P4' *“*«< frrmn- «*»j:m hnr irl f.lÓ.'nU < v jrt' Mv>i. 3 Oty.iti h«i tlÁt. ctiui »• [•« i.k- tbliur skUí m»ii i >~*;urn 1» hrtr uf. |,»a wdivwi, liurf ,1»,. Mtci rfiildWrtJHM. ::i l«fe fíMl i*» :«(.< Jiitói o, it*Uw , '•'ý- Cu,m«í itnbi ,.<> þ.í <*ii * p »Bl *í þvf r.6 i-.ítin Su&n l»nr. AtJ 41:» Im, '*“»!•» JMnaltMÍi* f wmj „•„„ Fi«:»bu»;a:,. H»ituf rtU .3 «í *» .rttV* a« v|:'rtvxu* í btSOu-i »5 úiX-uw »MU »í h«rf * *5 MMBrtfrtBU*. v» jv«:jíunuw umWrt* tún A*4«4i >4tt»iwra*!*. Irtt 1» :sj, „iií. wa «tr *» *,!« *.tij:i» am iuMtntn t rayknmiX hl.iKU.Ut B*urt f t.J*» «i K*n <*tj»na víw hvtr ts j íianu ■ afssaaössa; **** ttkaua rjj »tK>rn«h>ttia)i«.* • n,> *!•« ttnítU: t,’> iiwriM lu W» >*, J:, U..WW;, h»ft k«iu» t |„tu ('* fcni Aium f.i i Wi, >.<*■■* ÍFt.*4. hrt Sraft SiZ hÁ, uiokJíiWrtHf Ettatotk «, ,4 »„;» miktv tH, >.» tóttóiiu uxfit ími in : . Bíuji tiUrfu, m i>v;», Itáijr tvyrurvkirti'SnvU*', nwit t-«>u:.-> fkKkm.;•*, ,:J au* “WAaswaK Vts mimimj rvyníai vtl ■■ t uitumu' Í fytra w; aíwsEr.'tt vvtn htth»S«rö: iiúiciu (tyr» 0„n *••»!«,* F.íurtiuT ZL £**“ Í'T' #4 ***** WOJ prt jjlrrrj:, u ,5 uu„ fjr.»rt«4h nrrra •_« MSnui i)n>Ai (•.45 nya »5 < hH, «4» bwn nM ■" bxnr-wMím, ;*,vfcba *uO* *« ;Wr.wl þó„ *)»■:„ aggxwaía JJhfctt bknr aJJui 1 mrti; »s ,a4r<. l»« uimmS «4 ritthvvrtum «roíii<tu» .(!««,' i*Um mJurtv' H*f Mumt: ó-fam, uau Juntraití* »A hrhkkuaiíf * blrtnMrti-w u, l*yr». Ktttm. IU Iwyr*. tinuuw v*r [.»SJ VíS hU- irni grrtaJk-yj mj>a rfenhrar). n ? *» «1 pt. m, ,* j,,» vu, ^ ““ •»,<■5« iWprtr íkO. bUS Ojíl unitm IMtuMrffft - na hrtf. ura «4 víiu humj Jk fyiu *4 >4 uy - ••'•»<**:» hrt^ ,» hu ft, 4f }uf UmBjrt tC ,4 la, • j StiMMtriy. Kristján Ragnarsson, fyrrum stjórnarformaður islandsbanka Lífeyrirmn minn Tómas Tryggvason skrifai: Alveg fallast manni hendur að hafa greitt í áraraðir lífeyri í sjóði Framsýnar. Fyrst er það Karl Benediktsson sem virðist hafa lánað sjálfum sér og skyldmennum peningana mína og það með leyfi frá stjórn sjóðsins. Ja, það stóð allavega í DV og var birt mynd af skjali, undirrituðu af Hall- dóri Björnssyni sjálfum. Svo birtast af því fréttir núna að þeir hafl jafnvel Lesendur verið að nota hlut sinn í íslands- banka til að tryggja grátkonunni Kristjáni Ragnarssyni áframhald- andi stjórnarformennskustól í ís- landsbanka. Allavega lítur það þannig út þótt þeir neiti því eflaust, rétt eins og Halldór Björnsson gerir .varðandi Karl Benediktsson. Þetta er auðvitað glæpsamlegt allt saman þótt að gömlum vana verði þetta seint glæpur. Löglegt en siðlaust, eins og sagt er. Opnaðu augun Gunnar Örn Hundaeigandi í Reykjavúc hringdi: Alveg eru þær furðulega skýrslurnar sem koma frá Gunnari Erni Guðmundssyni héraðsdýra- lækni um hundabúið Dalsmynni á Kjalarnesi. Hann virðist alltaf sjá allt annað en allir aðrir þegar hann kemur á þetta bú. Skildi hann hafa spurt Ástu hvar hún geymdi alla hundana sem vantaði frá því Um- hverfisstofnun för nokkrum dögum 'áður? Þá voru hundarnir 165 en aðeins 138 þegar hann taldi. Það skildi þá aldrei vera að þeir hafi allir verið inn í íbúðarhúsinu hennar eða verið komið til dætra hennar? Sjálf á ég tvo hunda og veit hvað er að hugsa um þá. Það þarf að klippa klær, snyrta feld og greiða auk þess að baða þá einu sinni í mánuði. Er ekki tími til kominn að Gunnar Örn fari að opna augun? DV tekur við lesendabréfum og ábendingum á tölvupóstfanginu lesendur@dv.is. DV áskilur sér rétt til að stytta allt það efni sem berst til blaðsins og birta það í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. Spurning dagsins Eiga rithöfundarlaun rétt á sér? Eigaréttásér "Þau eiga tvímælalaust rétt á sér, enda á að styðja við bakið á íslensku afreksfólki á öllum sviðum sem er. Það er okkur hinum tilyndis og ánægjuauka í tilverunni. Við eigum fjölmenna og fjölbreytta sveitat- vinnurithöfunda og flestar söluhæstu bækurnar í landinu á síðasta ári voru ís- lenskar bækur. Þgr að auki hafa iandvinn- ingar íslenskra rithöfunda erlendis gengið vel og það hefur margvísieg áhrifeins og við höfum séð." Hrafn Jökulsson, formaður skákfélagsins Hróksins „Ef almenning- ur greiðirþau af fúsum og frjálsum vilja með kaupum á þókum." Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor "Ég er ekki í nokkrum vafa um að starfs- iaun rithöf- unda hafa ver- ið mikill ávinn- ingur fyrir ís- lenskar bók- menntir. Fiin pólítíska út- hlutun sem var áður reyndist illa og þó að nefndum getiauðvitað skjátlast hrapallega er grundvallarhugsunin rétt." Halidór Guðmundsson, rithöfundur “Effólk vill að áfram verði skrifaðar bæk- ur hér á landi eru þau nauð- synleg." Guðrún Helgadóttir, fyrrv. alþingismaður “Þau eiga rétt á sér þar sem enginn getur annars lifað af því að skrifa bækur hér á landi nema í stuttan tíma. Þær bækur sem skrifaðar eru í hjáverkum verða aldrei góðar og ísiendingar gera miklar kröfur og þess vegna eiga þau fyllilega rétt á sér." Auður Haralds, rithöfundur og blaðamaður Fjórir rithöfundar fengu starfslaun til fjögurra ára. Eiga þau rétt á sér? Hvolpur (uppstillt mynd) Hundaeigendur hafa gagnrýnt dýralækni fyrir að telja vitlaust Verslunin RúmGott nGott Smiðjuvegi 2 -Kópavogi Opið virka daga írá kl. 10 til 18 • Opíó á laugardögum frá kl. I I til 16. Sími 544 2121

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.