Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2004, Blaðsíða 19
DV Sport
FIMMTUDAGUR 4. MARS 2004 19
árin, Ken Bates, er
liðinn
í } Keypti Chelsea fyrir
1 pundárið 1982.
2) Seldi Chelsea til
Romans Abramovich og
hagnaðist persónulega
um 17 milljóhir punda í
júlí 2003.
3) Hættir sem stjórnar-
formaður hjá félaginu
eftir 22 ára starfí mars
2004 vegna árekstra um
stefnu og stjórnun
félagsins.
Mættur á ný Chiis toebbet skámdi26 stig
og tók i2 fraköst i sinum fyrsw ieik sftii aö.
aivatleg Imimeiðsli héldu fionum fró
köifubolUT.eHinum i tiu mánuöi.. Reuters
Tindastóll og Njarðvík taka forskot á urslitakeppnina þegar liðin mætast á
Sauðárkróki í síðustu umferð Intersportdeildarinnar sem fer fram í kvöld.
Sigurvegari leiksins hreppir Qórða sætið og þar með heimavallarrétt í einvígi
liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar.
Heldur sigurgangan
í Síkinu áfram?
Njarðvík í úrvalsdeild. Tindastóll
hefur aðeins unnið 4 af 20
heimaleikjum sínum gegn Njarðvík
frá því að þeir komust fyrst upp í
úrvalsdeild tímabilið 1988 til 1989.
Nú ætla ljónin úr Njarðvfkunum
að snúa vörn í sókn, þeir eru
komnir með nýjan bandarískan
leikstjórnanda og eru loksins að
farnir að sjá á bak meiðslunum
sem hrjáð hafa marga
lykilleikmenn liðsins.
Stólarnir hafa aftur á móti verið
á góðu róli eftir matraðarferð til
Þorlákshafnar í byrjun febrúar og
hafa síðan þá unnið fjóra leiki í röð
og endurheimt bæði Kristinn
Friðriksson, þjálfara, og David
Sanders úr leikbönnum vegna
brottrekstra í tapinu gegn Þór.
Tíu stig í þremur leikjum
Það má því búast við jöfnum og
spennandi leik í kvöld ekki síst ef
tekið er mið af síðustu þremur
deildarleikjum liðanna þar sem
hefur samtals aðeins munað tíu
stigum á liðunum.
Þegar allt er á botninn hvolft
gæti þessi leikur ráðið örlögum
liðanna þegar úrslitakeppnin
heliist yfir. Bæði liðin eru með
sterkan heimavöll sem þau gefa
örugglega mikið fyrir að fá að nýta
sér þegar þau hittast væntanlega
aftur í fyrstu umferð úrslita-
keppninnar í næstu viku.
ooj@dv.is
unnið tvo glæsilega
sigra í húsinu á einni
viku.
Hitti vel gegn Njarðvík Nivk Boyd hitti úr
9afl4 skotum sinum i sigurleik Tindastóls
og Njarðvíkur og endaði leikinn með 22 stig,
12 frdköst og 4 varin skot. DV-mynd £ Ól.
Þór Þorlákshöfn unnið sinn þriðja heimaleik í
röð er þeir spiia kveðjuleik sinn í deildinni gegn
nágrönnunum úr Hamar í Hvergaerði.
Það er enn rúm vika í úrslitakeppnina en þó má segja að hún hefjist
í Sfkinu á Sauðárkróki í kvöld þegar Tindastóll og Njarðvík mætast í
lokaumferð Intersportdeildarinnar. Þessi tvö lið munu að öllum
líkindum mætast í átta liða úrslitunum - sigur Hauka á Keflavík gæti
reyndar hugsanlega breytt því ef Njarðvík vinnur - en annars lítur út
fyrir það að sigurvegari leiksins fá heimavallarrétt í einvígi liðanna í
úrslitakeppninni. Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni
í leiknum sem eykur enn við spennuna í kringum leikinn en gestirnir úr
Ljónagryfjunni ætla sér örugglega að snúa við slöku gengi liðsins eftir
áramót. Það má rekja til fyrri leiks liðanna í Njarðvík þegar
Tindastólsmenn mættu aðeins átta en enduðu samt 11 leikja
sigurgöngu Njarðvíkur í öllum keppnum.
Njarðvíkingar eiga
göðar minningar frá
Síkinu á Sauðárkróki
og fögnuðu meðal
annars 17. íslands-
meistaratitlinum
sínum eftir að hafa
í kvöld getur... vwrapar
KFÍ unnið jjórða heimaleikinn í röð þegar þeir fá
Snœfell í heimsókn. Það yrði jöfnun á félagsmeti
liðsins í úrvalsdeild sem þeir hafa náð nokkrum
sinnum áður, síðast tímabilið 1999-2000.
Haukaliðið unnið sjötta heimaleik sinn í röð þegar
þeir fá Keflavík í heimsókn. Keflavík er eina liðið
sem hefur unnið áÁsvöllum á árinu - í bikarnum.
Keflavík skorað yfir 100 stig jjórða leikinn í röð
þegar þeir koma í heimsókn á Ásvelli og reyna að
búa til sínafyrstu sigurgöngu á útivelli í vetur.
Snæfell unnið þrettánda leikinn sinn í röð og sett
met í deildinni, undir núverandi fyrirkomulagi,
með lengstu sigurgöngu liðsins í úrslitakeppni.
KR tapað sjötta leiknum sínum í röð ogdottið tiiður
í áttunda sceti deildarinnar þegar ÍR-ingar koma í
heimsókn í DHL-Höllina.
Það er búist við miklu ijölmenni
á Sauðárkróki í kvöld og ekki af
ástæðulausu. Hér er leikur sem
getur ráðið úrslitum í átta liða
úrslitum úrslitakeppninnar enda
mun heimavallarrétturinn vera
afar mikilvægur . hjá tveimur
jöfnum liðum.
Njarðvíkingar eiga góðar minn-
ingar frá Síkinu á Sauðárkróki, því
þar hafa þeir unnið í fjórum
síðustu heimsóknum sínum og
fögnuðu meðal annars 11.
íslandsmeistaratitlinum sínum
vorið 2001 eftir að hafa unnið tvo
glæsilega sigra þar á einni viku.
liðsstjóri Kári Marísson.
Það kom þó ekki að sök, ekki
frekar en það að lenda tíu stigum
undir í fyrsta leikhluta. Tindastóls-
liðið vann að lokum með fjórum
stigum, 87-91, sinn sjötta sigur í
Betra að vera í Njarðvík
Út frá sögunni gætu
heimamenn í Tindastóls helst
viljað hafa leikinn í Njarðvík þar
sem þeir hafa unnið leiki sína tvö
síðustu tímabil og hafa unnið
Njarðvíkurliðið oftar í úrvals-
deildinni en á heimavelli sínum á
Króknum. Stólamir kvarta samt
ekkert, Sauðárkókur er einn
erfiðasti staðurinn að sækja heim í
deildinni og þar hefur Tindastóls-
liðið unnið fimm leiki í röð. Þrír
tapleikir liðsins þar í vetur hafa líka
aðeins verið með samtals 13
stigum.
Það má segja að fyrri leikur
liðanna hafi markað tímamót í leik
Njarðvíkurliðsins í vetur. Liðið sem
hafði unnið 11 leiki í röð í öllum
keppnum, hafði aðeins tapað 2 af
18 leikjum sínum í deild og
bikarkeppnum fram að því og
unnið fyrsta titil tímabilsins,
Hópbílabikarinn, missti fótanna
við tapið og hefur tapað helmingi
deildarleikja sinna eftir áramót.
Tindastólsmenn mættu aðeins
átta í umræddan leik vegna
meiðsla í ieikmannahópnum og
áttundi maðurinn var hinn 52 ára
Góðar minningar Njarðvikingar hafa
unnið fjóra síðustu leiki sina I Síkinu þar á
meðal tvo leiki i úrslitaeinvíginu um titilinn
2001. DV-myndAnton Brink