Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2004, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2004, Qupperneq 23
DV Fókus FIMMTUDAGUR 4. MARS 2004 23 Bleikur og gulur jafnvel. Svona skærgulur sem minnir helst á myndbönd frá 1987. Nú er algerlega málið að klæðast ekki bara bleikum heldur fara alla leið og sprauta ís- skápinn bleikan. Vera jafnvel með bleikt bollastell. Fara ..i'.-.'tjaiw- bara alla ieið stelpur. Gera það sem hippaforeldrar ykkar _______ . bönnuðu ykkur að gera þegar þið voruð stelpur. Þá áttuði að hafa áhuga á pólitík og læra læknisfræði eða lögfræði í stað þess að leika ykkur með Barbie og Ken. ; : En nú ráðiði ykkur sjálfar og getið gert það sem ykkur sýnist. í Reykjavík eru meira að segja til bleikbaðkör á flottustu uppaheimilum landsins, keypt beint frá Ameríku. Bleikir gemsar fást líka í j flottustu búðunum. U-,—mmmmm fjinsvegar ber að geta þess að drengir mega ekki koma nálægt bleiku. Eiga helst að neita að baða sig í bleiku kari og alls ekki tala í bleikan síma eða drekka úr bleik- fx um bolla. Gaur- •f\ L , arnir eiga bíða / y kúrekastígvél- í r unumog 'v ;7 snJáðu gallabux- ; J Hunum. Mjúki \ ’ i karlmaðurinn er i ) V 'Él\ dauður en sæta JÆfrf/xu bleika stelpan t.f hefur risið upp ' j/í/frá dauðum. Skartgripir koma oft í tískubylgjum. Það nýjasta sem yngstu stelpurnar eru hvað æstastar íeru kúluarmböndin sívinsælu. Hægt er að fá þau ímismunandi litum og jafnvel tvílit. DVFÓK- US kíkti á það helsta í kúluarmbandaheiminum. Ferðatölvan. Það er ekkert eins hallærislegt eins og að sjá háskóla- stúdentinn sýna sig og sanna með litlum dúllulegum Lap Top. Alvöru fólk á alvöru tölvu. Fasteign, nán- ast. Eitthvað sem situr á borði og er þar kjurt. Tölvan þarf ekkert endi- lega að --------------------------- En lítil og — nett má hún ekki vera. Kemur sold- ið upp um ákveðna minnimáttar- kennd og hjá vinnandi fólki er al- geng lygin um að „fyrirtækið hafi krafist þess“ að viðkomandi væri með ferðatölvu. En það er yfirleitt ekki þannig. Fólk heldur að þetta sé stöðutákn en maHmTTWtmm það er það ekki. Þetta er ‘ ““ “* rétt eins og með gemsann. Hann er ekki stöðutákn, ferðatölvan ekki heldur. Losið ykkur við blessaðan kjölturakkann, það er hvort eð er ekki hægt að skrifa á litla lyklaborð- ið sem er áfast við hann. Og það er eiginlega gallinn við ferðatölvuna. Allir sem eitthvað vald hafa vita að sá sem notar ferðatölvu er ekki að afkasta neinu. Stóra heimilistölvan er miklu betri og fyrir sama verð færðu margfalt öflugri tölvu. armbandi á úlnliðinn og þá fæst nýtt dress með hverjum lit. Skemmtilegt skart til að hressa upp á tískuna sem er í gangi. Sjötta áratugs „lookið“ fullkomnast með þessum perlum en sumum finnst þetta vera ekta tískubóla sem gengur flott með tjulli, doppum og slaufu í hárinu. Nýtt skart er alltaf spennandi fyrir flottar pæjur til að leika sér með. Það nýjasta í glingurheiminum eru þessi kúluarmbönd sem sjást hér á myndunum. Þau eru til í margskonar litum og stærðum. Þetta er ofboðslega skemmtilegt þar sem þessi tíska var einmitt ríkjandi fyrir allmörgum árum. Eftir- tektarvert þegar svona hlutir snúa aftur. Það er líka góður kostur við svona smáhluti hvað þeir gera mikið fyrir stelpurnar, ef þær eru til dæm- is í öllu svörtu. Þá er bara að skella einu svona Keppnin Tískan 2004 fer fram á Broadway á sunnudaginn fslandsmeistarakeppnin Tískan 2004 verður haldin sunnudaginn 7. mars á Broadway. Slagorð keppn- innar þetta árið er: „Verum glöð og hugsum jákvætt." Keppnin og sýn- ingin mun standa yfír í 14 tíma, eða frá 9-23 og lýkur með mikilli veislu og verðlaunaafhendingu þar sem veitt verða á annað hundrað verð- laun af tímaritinu Hár og fegurð og öðrum fyrirtækjum. Keppt verður í tískulfnu, frístæl, litun, dagförðun, tískuförðun, leikhúsförðun, fantasíuförðun, ljósmyndaförðun, tískuhönnun, tískuskartgripahönn- un, fatagerð, fantasíunöglum, ásetn- ingu gervinagla og tískuráðgjöfun. Einnig fer fram hæfileikakeppni barna, teiknisamkeppni, hljóðfæra- leikur og frumsamin ljóð, dans og söngur. Eftir að keppninni lýkur verður lifandi útsending frá henni á www.fashiontv.is. Fjölmörg fyrir- tæki verða á staðnum með kynning- arbása þar sem ýmsar vörur varð- andi tískuheiminn verða kynntar. Af alþjóðasamtökum tískutímarita, AIPP, er keppnin Tískan talin einn af stórviðburðunum í tískuheim- inum í N-Evrópu. Tískan 2004 I4 tima Islandsmeistaramót á Broad- f way á sunnudaginn. Búist er. við harðri keppni eins og i fyrra, þar sem þessi mynd var tekin. Margar stærðir Þessiarmbönd fást i versluninni lce in a Bucket < kosta á bilinu 395 kr. til 495 kr. í fókus lce in a Bucket lce in a Bucket úr fókus lce in a Bucket Þrír mismunandi litir Verslunin Accessories er med mikiá urval armbanda. Kúluarmböndin kosta 499 kr. V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.