Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2004, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2004, Síða 32
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090 SKAFTAHLÍÐ24 105 REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMI5S0S000 • Hafnarfjarðarleikhúsið hefur náö 15 sýninga takmarki sínu með Meistarann [f og Margarítu og stefnir í að sýn- ingar verði alls 21 -í JE þegar yfir lýkur fyrir páska. Upp- selt hefur verið á flestar sýningarn- i » JjU ar í leikhúsinu í Gömlu bæjarútgerðmni í Hafnar- flrði sem verður rifið þegar Meistarinn og Margaríta hefur sungið sitt síðasta. Flyst Hafnar- fjarðarleikhúsið þá yftr í gömlu Smiðjuna við hliðina á Fjöru- kránni og þykir það húsnæði ekki síður hentugt fyrir leikhús. Hefst starfsemi þar strax næsta haust. „Þessir skammtar eru ekki fyrir menn heldur hesta," segir veitinga- maður í miðbæ Reykjavíkur, sem hefur orðið var við sölu á stinningar- lyfinu Viagra í ofurskömmtum á veitingastað sínum. Sjálfur hefur hann keypt einn skammt. „Ég náði vart andanum og var um tíma hræddur um að kafna," segir hann. Það eru bandarískir hermann af Keflavíkurflugvelli sem selja þessa ofurskammta af Viagra en styrkleik- inn er tvöfaldur á við það sem í boði er í lyfjaverslunum hér á landi. Bandarísku skammtarnir eru 200 milligrömm á meðan íslenskir lækn- ar ávísa ekki sterkari en 50-100 milli- gramma einingum: „Þetta er lífshættulegur leikur og það skelfir mann að heyra þetta," segir Bryndís Birgisdóttir, lyfjafræð- ingur hjá Lyfjum og heilsu í JL-hús- inu við Hringbraut. „Það er ákveð- inn hópur manna sem má alls ekki taka Viagra og enginn ætti að taka það inn nema ráðfæra sig við lækni fyrst,“ segirhún. I lyfjaversluninni hjá Bryndísi við Hringbraut eru Viagra töflur, fjórar í pakka, seldar á 5.000 krónur. Er þá um að ræða 100 milligramma skammta. Þá er hægt að fá tólf pillur á 14.000 krónur. Stykkið kostar því um 1.200 krónur. Bandarísku her- mennirnir selja Viagratöflurnar hins vegar á 1.500 krónur stykkið en þá er um tvöfaldan styrkleika að ræða þannig að þær eru á hálfvirði eða svo gott sem. „Við höfum aldrei heyrt af þessu," segir Friðþór Eydal, upplýs- ingafulltrúi bandaríska hersins á Miðnesheiði, en hermennirnir panta þessa ofurskammta af Viagra hjá lyfsölum í heimalandi sínu og fá senda í gegnum flotapósthúsið í New York. • Athygli vakti um síðustu helgi þegar maður í Sörlaskjóli óð inn í samkvæmi í næsta húsi við sig með hlaupstífða haglabyssu og ógnaði veislugestum. Alls ekki til fyrirmyndar og síst þegar haft er í huga að þarna voru að skemmta sér toppsölumenn líftrygginga hjá líftyggingafyrirtækinu Allianz. Allir voru þeir með líftryggingu af bestu gerð en sáu þarna að hún gagnast lítið eins og sér þegar byssur eru komnar á loft í bland við glös og glaum vestast í vestur- bænum... Stinningariyf af Keflavíkurflugvelli Rigniryfír veitingastaði íReykjavik og getur reynst lifshættulegtþeim sem ekki þola. Upp með hendur niður með brækur! Djúpsteiktar . KjlúkUngur 9nr*ef, í H< Svínakjot09 9 -.anúaur m< •^iiSSSSoflsoy 40A Samkynhneigð annað en kynvilla ssekit ív'-9't fcú húngm „Ég var að koma frá Bandaríkj- unum og þar eru allir fréttatímar uppfullir af hjónaböndum samkyn- hneigðra," segir Gunnar í Krossin- um. „Guð dæmir engan fyrir kyn- hneigð sína. Guð er ekki á móti samkynhneigð en hann getur aldrei liðið.kynvillu. Fólk verður að setja bönd á hneigðir sínar og það er öfuguggaháttur að fara í kirkju til að fá synd sína viðurkennda í stað þess að játa hana. Það getur enginn að því gert þótt kría driti á hausinn á honum en hann getur þakkað guði fyrir að fuglinn geri þar ekki hreið- ur. Skoðanaleysi þjóðkirkjunnar í málefnum samkynhneigðra er henni til vansa. Ég er orðin þreyttur á mönnum sem eru alltaf að leið- rétta guð og telja sig geta skrifað betri boðorð en hann gerði. Þetta eru andlegir kvislingar sem hafa gleymt eða skilja ekki að orð guðs er eilíft," segir Gunnar í Krossinum. „Nú á að svínbeygja kirkjuna til að blessa það sem hún bölvar. Arnold Swarzenegger veit hvað hann nslað bls"tiað grænmeti og kartöfiur St-kfcreggjanúðtur með kjúkUngi. egglum, t •R'fi‘5arMklingabringur með tofu oq Q ' ^ hnS^ón með ^9ium og grJnmefí! £1195 0390 B þí hringir og sækir fyloia 2 Toppar Þú finnur matseðilinn okkar á www.nings.is ISIIISIiM BARNABOX 2 kjúklingaieggir franskar og kokkteilsósa kr. 550 og Jelly Beily pakki Gunnar í Krossinum Reynt erað svin- beygja kirkjuna til að blessa það sem hún bölvar. syngur í Kaliforníu. Þar eru í gildi lög sem skilgreina hjónaband rétti- lega sem samband manns og konu en ekki eitthvað allt annað." Teða no«rt einqöng^ -Tilboðin iií^th' Tl!boðin I I NDC 0069-4210-30 JJ30 Tablets I Viagra™ O ■ (sildenaíii ciírale) tabieis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.