Akranes - 01.03.1943, Blaðsíða 16

Akranes - 01.03.1943, Blaðsíða 16
32 AKRANES Manchettskyrtnr, hvítar og mislitar, í hundraðatali. Oxfordbuxur, fyrsta flokks efni, ódýrar. Herraföt, vetrar- og sumarfrakkar, lítið óselt. Prjónagarn (silki) tilvalið í barnaföt og dömupeysur. Herraskófatnaður 40—50 tegundir nýkomið. Barnaskótatnaður, ný sending tekin upp þessa dagana. Saumavélar, væntanlegar, mikið af sendingunni lofað. Vefnaðarvöniúrval, hið mesta í þessum bæ. Málningarvörur, mikið úrval, t. d. Japanlakk og Botnfarfi á tréskip, enskt. Royal-te. Royal-lyftiduft. Royal-kryddvörur, hið bezta fáanlega. Matvörur ávallt með sanngjömu verði, áherzla lögð á allt hreinlæti. NÝJAR VÖRUR DAGLEGA ALLT Á SAMA STAÐ Kjðt- ofl Fiskdeildin Sími 46. Vefnaðarvðrn- og Skðfainaðardeild Sfmi 45. NJlenduvDrudeildin Sími 83. Haraldur Böövarsson & Co„ AKRANESI Vorið og sumarið notið þér til að hreinsa allt og fegra utan húss og innan. Til þess höfum vér allt, sem yður vantar. Hreinlætisvörur. Veggfóður. Málningu. Verðið er hvergi lægra en hjá Nýkomið! Kven-Morgunsloppar, Kven-Kápur, Kven-Kjólar. Herra-Morgunsloppar, Herra-Rykfrakkar, Húfur (enskar), Manchettskyrtur, Hanzkar o. fl. Sængurvera-Damask, Dúnhek-léreft, Silki-léreft, margir litir. Sumarkjólaefni o. fl. o. fl. ÞÓRÐUR ÁSMUNDSSON HF LJÓBPRENTAO 1 LITHOPRENT 1947'

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.