Akranes - 01.10.1947, Page 18

Akranes - 01.10.1947, Page 18
Efsta mynd til hægri: Xjr vélasal. Efsta mynd til vinstri: Stíflan séÍS ofan frá. MiSmynd: StöSvarhúsiS og áin. NeSsta mynd til vinstri: Stíflan séS neSan frá. Saga málsins í stórum dráttum. Það er alllangt síðan Akurnesingar byrj- uðu að glíma við að útvega sér rafmagn, til sem víðtækrasta nota. Það eru um þrjátíu ár síðan hugsað var til að beisla Berjadalsá. Áin var mæld um alllangan tíma. Að þeirri rannsókn lokinni þótti ekki rétt að leggja fé í það fyrirtæki. Nokkru síðar settu einstakir menn upp hjá sér stöðvar fyrir fleiri eða færri hús, og 192/ var sett upp rafstöð, sem hugsað var að allir bæjarbúar gætu fengið raf- magn frá a. m.'k. til ljósa. Þessi stöð hefur síðan nokkrum sinnum verið aukin og end- urbætt. Hefur hún dugað vel, en leggst nú niður, þegar búið er að tengja öll hús við hina nýju virkjun, sem er sú næst stærsta sem sett hefur verið upp hér á landi til þessa. Hér skal ekki frekar rakin saga raf- magnsins á sjálfu Akranesi, því það mun verða gert síðar. Aðeins skal vísað til tveggja greina um Andakílsárvirkjunina sem birtist i 4. og 8. tölublaði 1942. Um 1920 voru sýslunefndir Mýra— og Borgarfjarðarsýslu farnar að hugsa til að virkja Andakílsárfossa. Mun Guðmundur ORKUVERIÐ V! er næst stærsta $ 126

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.